Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 45

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 45
LÆ KN ABLAÐIÐ 15 ureyri og sjúkrahúsbygging fyr- ir Suðurland á Selfossi. Sveitarfélögin standa sjálf fvrir byggingu þessara sjúkra- liúsa, en hljóta til þess fjárhags- lega aðstoð rikisins. Alþingi samþykkti á sl. ári breytingar á sjúkrahúslögunum, sem m. a. miða að þvi að l)æta fyrirkomulag á greiðslu fjár- framlags ríkisins lil sjúkrahús- hygginga sveitarfdlaga. Fram- lag ríkisins er nú þrír fimmtu kostnaðar af að reisa almenn sjúkrahús, sbr. 1. mgr. 10. gr. sjúkrahúslaga nr. 54/1964, og skal það innt af 'hendi innan 8 ára frá þvi fyrsta framlag var greitt, miðað við upphaflega kostnaðaráætlun, shr. 2. mgr. 11. gr. sjúkrahúslaga. Áður var framlag rikisins frá tveimur finimtu til tveggja þriðju kostn- aðar eftir því, hver hvggði sjúkrahúsið, og ekki var neitt ákveðið, á hve löngum tíma skyldi greiða framlagið. Á þessi breyting að stuðla að því, að byggingarnar dragist ekki ó- hæfilega mikið, Frarn til 1964 hafði ríkissjóð- ur dregizt talsvert aftur úr með greiðslu framlaga lil sjúkralnis- bygginga og læknisbústaða, og ákvað ríkisstjórnin því að verja kr. 20 millj. af greiðsluafgangi ríkissjóðs árið 1963 til að minnka skuldir ríkissjóðs til þessara framkvæmda. Af þess- um kr. 20 millj. voru 11 millj. greiddar lil Borgarsjúkrahúss- ins i Reykjavík og kr. 2.5 millj. til annarra sjúkrahúsbygginga sveitarfélaga. A fjárlögum ársins 1964 voru veittar kr. 4.8 millj. til sjúkra- liúsaliygginga sveitarfélaga, og á þessu ári eru veitlar til þeirra kr. 15.9 millj. Heildarfjárveiting ríkissjóðs á þessum tveimur árum til þess- ara framkvæmda eru þannig kr. 34.2 millj., þar af kr. 20.5 millj. til Borgarsjúkrahússins og kr. 13.7 millj. lil annarra sjúkrahúsa sveitarfélaga. Þá hefur einnig á þessu ári verið hafin viðbótarbygging við Hjúkrunarskóla íslands og veill- ar til þeirra framkvæmda 7 millj. kr. og ný hjúkrunarlög voru sett á nýloknu Alþingi, sem heimila aðstoðarfólk í hjúkrunarstarfi, en livort tveggja á að stuðla að því að bæta úr núverandi skorti á bjúkrunarfólki. Við skipulagningu nýrri og stærri framkvæmda í sjúkra- húsabyggingum hefur verið leit- að álits erlendra sérfræðinga og má nefna, að uppdrættir að eld- húsi og þvottáhúsi Landspítal- ans liafa verið gerðir i samráði við danska sérfræðinga, og um gerð Borgarsjúkrahússins var einnig leitað álits erlendra sér- fræðinga. Varðandi staðsetningu og fyrirkomulag nýrra sjúkrahúsa- bygginga mun ráðuneytið taka til athugunar að leita um þau
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.