Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ
17
við launanefnd félagsins, þegar
málið er komið á rekspöl.
3. Formaður stjórnar Dom-
us Medica, Bjarni Bjarnason
læknir, mun að vanda gefa
skýrslu um byggingarfram-
kvæmdir.
Á síðastliðnu hausti var
stjórnum L.I. og L.R.sýnd bygg-
ingin. Við það tækifæri var
þeim Ólafi Bjarnasyni og Jóni
Þorsteinssyni falið að gera nán-
ari athugun á því, hvort það
liúsrými, sem ætlað er til skrif-
stofuhalds og bókasafns, sé
nægilegt. Að athuguðu máli á-
líta þeir, að svo muni vera, a.
m.k. fyrst um sinn.
4. Á siðasta aðalfundi var
stjórninni falið að leita tillagna
um félagsmerki og verja til þcss
því fé, sem nauðsyn krefði. Aug-
lýst var í daghlöðum eftir til-
lögum, og bárust alls 10 tillög-
ur. Að dómi stjórnarinnar þótti
engin þeirra notliæf. Var þá leit-
að ráða hjá hr. Kurt Zier, skóla-
stjóra Handíða- og mvndlistar-
skólans, og ráðlagði hann að fela
einhverjum ákveðnum, einum
eða fleiri, að gera tillögur. Þær
tillögur, sem horizt hafa, verða
lagðar fvrir aðalfund.
5. Á síðasta Alþingi voru
samþvkkt ný læknaskipunarlög.
Eins og kunnugt er, átti L.l.
fulltrúa i nefnd þeirri, er gerði
frumvarp til laganna. Frum-
varpið komst ekki í gegnum
Aiþingi óbreytt frá liendi nefnd-
arinnar. Helztu nýmæli hinna
nýju læknaskipunarlaga eru
þessi:
a. Niður eru lögð tvö núver-
andi læknishéruð og þau sam-
einuð nágrannahéruðum. Eru
það Flateyjarhérað og Djúpa-
víkurhérað.
Þá er felld niður heimild til
stofnunar Staðarhéraðs.
b. Heimilt skal að ráða einn
lækni með ótiltekinni búsetu til
að veita neyðarlæknisþjónustu
í læknislausum héruðum.
c. Heimilt skal að sameina
læknishéruð og koma upp
læknamiðstöðvum fyrir hin
sameinuðu héruð, eftir því sem
nauðsyn krefur og staðhættir
leyfa, og þó ekki fyrr en hlut-
aðeigandi héruð hafa verið aug-
lýst minnst þrívegis án árang-
urs.
d. Við veitingu héraðslæknis-
emhætta skal sá umsækjandi,
sem hefur lengstan starfsaldur
sem héraðslæknir, að öðru jöfnu
sitja fyrir öðrum umsækjend-
um um stöðuna.
e. I 20 tilteknum læknishér-
uðum og, ef nauðsyn krefur,
í 5 öðrum, en ótilteknum hér-
uðum, skal greiða héraðslækni
staðaruppbót á laun, er nemi
hálfum launum í hlutaðeigandi
héraði.
f. 1 sömu héruðum, sem um
ræðir i 5. iið, skal héraðslækn-
ir, sem befur selið fimm eða
þrjú ár samfleytt í héraðinu,
eiga rétt á að hljóta eins árs