Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1965, Qupperneq 49

Læknablaðið - 01.10.1965, Qupperneq 49
LÆKNABLAÐIÐ 17 við launanefnd félagsins, þegar málið er komið á rekspöl. 3. Formaður stjórnar Dom- us Medica, Bjarni Bjarnason læknir, mun að vanda gefa skýrslu um byggingarfram- kvæmdir. Á síðastliðnu hausti var stjórnum L.I. og L.R.sýnd bygg- ingin. Við það tækifæri var þeim Ólafi Bjarnasyni og Jóni Þorsteinssyni falið að gera nán- ari athugun á því, hvort það liúsrými, sem ætlað er til skrif- stofuhalds og bókasafns, sé nægilegt. Að athuguðu máli á- líta þeir, að svo muni vera, a. m.k. fyrst um sinn. 4. Á siðasta aðalfundi var stjórninni falið að leita tillagna um félagsmerki og verja til þcss því fé, sem nauðsyn krefði. Aug- lýst var í daghlöðum eftir til- lögum, og bárust alls 10 tillög- ur. Að dómi stjórnarinnar þótti engin þeirra notliæf. Var þá leit- að ráða hjá hr. Kurt Zier, skóla- stjóra Handíða- og mvndlistar- skólans, og ráðlagði hann að fela einhverjum ákveðnum, einum eða fleiri, að gera tillögur. Þær tillögur, sem horizt hafa, verða lagðar fvrir aðalfund. 5. Á síðasta Alþingi voru samþvkkt ný læknaskipunarlög. Eins og kunnugt er, átti L.l. fulltrúa i nefnd þeirri, er gerði frumvarp til laganna. Frum- varpið komst ekki í gegnum Aiþingi óbreytt frá liendi nefnd- arinnar. Helztu nýmæli hinna nýju læknaskipunarlaga eru þessi: a. Niður eru lögð tvö núver- andi læknishéruð og þau sam- einuð nágrannahéruðum. Eru það Flateyjarhérað og Djúpa- víkurhérað. Þá er felld niður heimild til stofnunar Staðarhéraðs. b. Heimilt skal að ráða einn lækni með ótiltekinni búsetu til að veita neyðarlæknisþjónustu í læknislausum héruðum. c. Heimilt skal að sameina læknishéruð og koma upp læknamiðstöðvum fyrir hin sameinuðu héruð, eftir því sem nauðsyn krefur og staðhættir leyfa, og þó ekki fyrr en hlut- aðeigandi héruð hafa verið aug- lýst minnst þrívegis án árang- urs. d. Við veitingu héraðslæknis- emhætta skal sá umsækjandi, sem hefur lengstan starfsaldur sem héraðslæknir, að öðru jöfnu sitja fyrir öðrum umsækjend- um um stöðuna. e. I 20 tilteknum læknishér- uðum og, ef nauðsyn krefur, í 5 öðrum, en ótilteknum hér- uðum, skal greiða héraðslækni staðaruppbót á laun, er nemi hálfum launum í hlutaðeigandi héraði. f. 1 sömu héruðum, sem um ræðir i 5. iið, skal héraðslækn- ir, sem befur selið fimm eða þrjú ár samfleytt í héraðinu, eiga rétt á að hljóta eins árs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.