Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 50

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 50
18 LÆKNABLAÐIÐ frí meÖ fullum launum til fram- haldsnáms hér á landi eða er- lendis. Þetta ákvæði kemur fyrst til framkvæmda tveimur árum eftir gildistöku laganna, og ráðherra er heimilt, ef nauð- syn krefur, að takmarka fjölda þeirra lækna, sem njóta slíkra hlunninda á einu og sama ári. g. Emhættis- (starfs-) aldur héraðslæknis í sömu héruð- um, sem um ræðir í 5. lið, skal teljast fimm ár fyrir hver þrjú ár, sem hann hefur gegnt hlut- aðeigandi liéraði. h. Heimilt skal samkvæmt tillögu landlæknis, eflir því scm nánar verður ákveðið í reglu- gerð, að veita læknastúdentum rikislán til náms gegn skuld- bindingu um læknisþjónustu í héraði að afloknu námi. i. Stofna skal Bifreiðalána- sjóð héraðslækna með í millj. króna framlagi úr ríkissjóði. 6. Á þessu ári féll gerðar- dómur í máli Högna Björnsson- ar gegn Birni L. Jónssyni. Dómkröfur í málinu voru þessar: Sóknaraðili, Högni Björns- son, gerir þá kröfu, að dæmt verði, að varnaraðili, Björn L. Jónsson, liafi gerzt brotlegur við 2. mgr. 13. gr. og 14. gr. laga Læknafélags Islands, 9. gr. Co- dex Ethicus og Genfarheits lækna, án nánari tilgreiningar, Varnaraðili krefst sýknu. Eftirfarandi eru dómsorð; „Varnaraðili, Björn L. Jóns- son, slcal vera sýkn af kæru um hrot á lögum Læknafé- lags Islands. Varnaraðili hefur hins veg- ar samkvæmt framanskráðu ekki sýnt næga stéttvisi.“ 7. Til minningar um Konráð B. Konráðsson lækni hefur Bjarni Konráðsson læknir gefið félaginu mynd af nemendum Læknaskólans í Beykjavik í des- ember 1910. Er myndinni ætl- aður staður í húsakynnum fé- lagsins í Domus Medica. Með þessari gjöf hefur Bjarni Kon- ráðsson gefið gott fordæmi, og kann stjórnin honum liinar heztu þakkir fyrir. Þau fjögur ár, sem núverandi stjórn hefur farið með mál fé- lagsins, hafa verið mjög við- burðarík. Hið helzta, sem hef- ur gerzt, er þetta: 1. I lögum nr. 55/1962 um kjarasamninga opinherra starfsmanna er svo ákveð- ið, að í kjarasamningum skuli kveðið á um föst laun, vinnutíma og laun fyrir yfirvinnu. Kjararáð B.S. R.B. raðaði opinherum starfsmönnum i 28 launa- flokka, og í júlí 1963 kvað Kjaradómur upp dóm um þau atriði, sem ekki hafði náðst samkomulag um við ríkisstjórnina. Dómur Kjaradóms kvað á um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.