Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 52

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 52
20 LÆKNABLAÐIÐ í hinum nýju tillögum um Codex Etliicus eru strang- ari fyrirmæli til lækna um liegðun í starfi og í skipt- um hver við annan. 9. Á tvö síðustu læknaþing hafa verið boðnir erlendir gestir til að flytja erindi. Á læknaþinginu 1963 tal- aði prófessor Sir George Pickering frá Oxford-há- skóla um menntun lækna- stúdenta og prófessor Eric Mekie frá Edinborgar- háskóla um framhalds- menntun almennra lækna. Á ])essu þingi mun prófess- or Richard Scott frá Edin- borgarháskóla tala um menntun læknastúdenta í almennri læknisfræði. 10. Fulltrúar frá læknafélög- um Norðurlanda sækja þing L.l. að þessu sinni. Er það í fyrsta sinn, sem slíkt gerist. 11. Samkvæmt heimild frá aðalfundi 1963 hafa fjórir læknar setið fundi erlendis á vegum L.l. Arinbjörn Kolbeinsson sat fund WMA í New York. Ólafur Bjarna- son sat fund WMA í Ilel- sinki, Ásmundur Brekkan sat fund félags ungra, nor- rænna lækna í Osló og Ósk- ar Þórðarson sat stjórnar- fund norrænu læknafélag- anna i Stokkhólmi. 12. Námskeið hafa verið haldin fyrir lækna, er stunda almennar lækning- ar. Voru þau allsæmilcga sótt fyrstu þrjú árin. Voru þátttakendur i þeim sam- tals 22, og kom einn lækn- ir á tvö þeirra. I fyrra var námskeið auglýst með góð- um fyrirvara og á venju- legum tíma. tlr þessu nám- skeiði varð ekki sökum ónógrar þátttöku og þrátt fyrir það, að nokkrir slað- genglar voru til hoða á veg- um Félags lækna við heil- brigðisstofnanir. Á þessu tímabili Iiafa orðið miklar hreytingar á kjaramál- um stéttarinnar, en auk þcss hefur stjórnin unnið að menn- ingarmálum með því að láta endurskoða lög félagsins og Codex Ethicus, með því að gangast fvrir námskeiðum, kveðja á læknaþing erlenda ágætismenn til fyrirlestrahalds um læknamennt og með því að efla samstarf við erlend lækna- félög. Stjórnin þakkar öllum þeim mönnum, sem hafa lagt til þessara mála. Fram undan er ný kjarabar- átta, sem búast má við að valdi miklum átökum. Vonandi tekst næstu stjórn að leiða stéttina gegnum þá haráttu á þann hátt, að virðing hennar megi i engu skerðast.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.