Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 59

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 59
LÆKNABLAÐIÐ 27 drengnum, þegar hann eldist. Ymsar erfðafræðilegar tilgát- ur liafa verið settar fram lil að skýra mismun á stigi hæmo- lysis hæði innan systkinahópa og milli foreldra og afkvæmis með elliptocytosis. Ef l’oreldri er með elliptocytosis án hæmo- lysis, en afkvæmi þess með elliptocytosis og hæmolvsis, er nærtæk sú skýring, að harnið hafi erft það, sem hreytingunni olli, frá því foreldri, sem ekki hafði elliptocytosis. Einkum er hallazt að slikum tilgátum, ef foreldrið, sem hefur eðlileg hlóðkorn, á vanda til blóðleysis, án þess að þekktar orsakir liggi til grundvallar, samanher sjúkrasögu og hlóðgildi móð- urinnar í fjölskyldunni, sem hér um ræðir. Til skýringar er nokkrum slíkum fræðilegum möguleik- um raðað upp í eftirfarandi töflu, þar sem E1 — elliptocy- losis allele, eh = normalt allele, el2 = annað normalt allele. Geno- Ellipto- Hæmo- typ cytosis lysis Faðir El/eli + -r Móðir elx/elo -t- -r- Afkvæmi 1 El/el! + -s- Afkvæmi 2 El/eL + + Ef móðirin er arfhrein (ho- mozygot), eþ, elj eða el2, el2, er augljóst, hvernig afkvæmin verða m. t. t. hæmolysis sam- kvæmt þessari tilgátu. Hinar algengu tvær haptoglo- hin-gerðii' koma fram hjá for- eldrunum og í arfblendnu (he- terozygol) formi hjá hörnun- um.7 Transferin C finnst hjá öll- um fjölskyldueinstaklingunum. Það er langalgengasta gerð þessa járnhindandi heta-globu- lins í serum hjá fólki af ólík- um lcynstofnum.7 A. m. k. fimmtán sjaldgæfari gerðum, sem erfast, hefur verið lýst. Cholinesterasa af gerð C5 finnst hjá móður og syni, en öll fjölskyldan hefur venjulega gerð (U = usual type) af cho- linesterasa.8 Starch-gel electrophoresis hefur gert mögulegt að sýna fram á mörg ldeyfiefni (enzy- me) í hlóðvökva og hlóðkorn- um hjá mönnum, sem erfast í mismörgum afbrigðum á svip- aðan hátt og hlóðflokkaeigin- leikarnir. Lífefnafræðilegri kortlagningu á erfðaeiginleik- um manna liefur fleygl mjög fram við tilkomu þessarar tækni. Af súrum fosfatösum í rauð- um blóðkornum (red ccll acid phosphatase, i 2. töflu merktir Ac Ph) geta komið fram eftir- farandi gerðir: A, BA, B, CA og CB á stareh-gel electroplio- resis.9 Við könnun á tíðni þess- ara eiginleika hjá hrezku fólki var BA og B phenotyp til sam- ans yfir 80% (heildartala at- hugaðra 3(57 einstaklingar) .9 Af 48 Islendingum, flestir af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.