Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 64

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 64
32 LÆKNABLAÐIÐ virðast þeir samt ekki vera nógu margir til að fvlla þessar stöð- ur, þótt þeir kæmu allir heim að námi loknu. Kjör þau, sem nú eru boðin sérfræðingi í rannsóknastörf- uni li.já opinberum heilbrigðis- stofnunum á íslandi, eru síður cn svo aðlaðandi. Að vísu eru þau sambærileg við kjör ann- arra sérfræðinga við sömu stofnanir, en munurinn er sá, að flestir sjúkrahúslæknar í klínísku greinunum geta stund- að sérgrein sína einnig utan stofnunarinnar og þannig aflað sér aukatekna, en þeir, sem rannsóknastörfum sinna, hafa vfirleitt ekki aðstöðu til slíkra aukastarfa innan sinnar sér- greinar, þar sem hún er bund- in við stofnunina og áliöld þau, sem þar eru. Ekki er þó fokið í öll skjól fyrir þeim, þar sem alltaf stendur opið hið storma- sama starf heimilislæknisins og unnt er að láta berast þar með öldunum, á meðan sérfræði- þekkingin og vottorðið um hana gulna af elli og notkunarleysi. Landssjjúkrahúsið Dronning Alexandrines Hospital Tórshavn — Færperne s0ger til tiltrædelse 1. februar 1966 eller efter aftale en 1. reservelæge til medicinsk afdeling. Vagtklasse B/C. Regulativ- mæssig 1963 — bolig, eenfamilieshus, bestáende af 4 værelser, 3 kamre med alle moderne bekvemmeligheder og fuldt m0bleret. Under forudsætning af mindst 1 árs ansættelse betaies billet med skib Kpbenhavn—Tórshavn for lægen og hustru, samt et tilskud pá kr. 420,00 -f- honorartillæg (for tiden kr. 1.526,31) til flytning af personlige ejendele. Ved mindst to árs ansættelse betales tilbagerejsen efter samme regler. Ans0gning stilet til Sygehusdirekt0ren, Tinganes, Tórs- havn indsendes til overlægen, medicinsk afdeling, Lands- sjúkrahúsið, Tórshavn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.