Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 64
32
LÆKNABLAÐIÐ
virðast þeir samt ekki vera nógu
margir til að fvlla þessar stöð-
ur, þótt þeir kæmu allir heim
að námi loknu.
Kjör þau, sem nú eru boðin
sérfræðingi í rannsóknastörf-
uni li.já opinberum heilbrigðis-
stofnunum á íslandi, eru síður
cn svo aðlaðandi. Að vísu eru
þau sambærileg við kjör ann-
arra sérfræðinga við sömu
stofnanir, en munurinn er sá,
að flestir sjúkrahúslæknar í
klínísku greinunum geta stund-
að sérgrein sína einnig utan
stofnunarinnar og þannig aflað
sér aukatekna, en þeir, sem
rannsóknastörfum sinna, hafa
vfirleitt ekki aðstöðu til slíkra
aukastarfa innan sinnar sér-
greinar, þar sem hún er bund-
in við stofnunina og áliöld þau,
sem þar eru. Ekki er þó fokið
í öll skjól fyrir þeim, þar sem
alltaf stendur opið hið storma-
sama starf heimilislæknisins og
unnt er að láta berast þar með
öldunum, á meðan sérfræði-
þekkingin og vottorðið um hana
gulna af elli og notkunarleysi.
Landssjjúkrahúsið
Dronning Alexandrines Hospital
Tórshavn — Færperne
s0ger til tiltrædelse 1. februar 1966 eller efter aftale en 1.
reservelæge til medicinsk afdeling. Vagtklasse B/C. Regulativ-
mæssig 1963 — bolig, eenfamilieshus, bestáende af 4 værelser,
3 kamre med alle moderne bekvemmeligheder og fuldt
m0bleret.
Under forudsætning af mindst 1 árs ansættelse betaies
billet med skib Kpbenhavn—Tórshavn for lægen og hustru,
samt et tilskud pá kr. 420,00 -f- honorartillæg (for tiden kr.
1.526,31) til flytning af personlige ejendele. Ved mindst to
árs ansættelse betales tilbagerejsen efter samme regler.
Ans0gning stilet til Sygehusdirekt0ren, Tinganes, Tórs-
havn indsendes til overlægen, medicinsk afdeling, Lands-
sjúkrahúsið, Tórshavn.