Læknablaðið - 01.10.1965, Side 74
10
LÆKNABLAÐIÐ
tfr ertehctufn lœknarituim.
Skuggaefnisrannsókn á meta-
carpophalangeallið þumal-
fingurs (Die Arthrographie
des Daumengrundgelenkes)
Horst Fleischer, Bochum.
Röntgenblátter, Februar 1965;
18; 2; 64—66.
Brot í sesambeinum við meta-
carpophalangeallið þumalfing-
urs (Fracture in Metacarpo-
phalangeal Joint of Thumb).
Bertil og Ingemar Stener;
Göteborg. Acta Radiologica,
Daginn eflir var fundi fram-
haldiö kl. 10 f. h. Hófst liann
á erindi Braga Níelssonar um
transaminasa í blóði eftirhjarta-
infarcta. Annað erindi flutti
Páll Gíslason um varices og
meðferð þeirra. Sýndi m. a. að-
ferðir við localisation á perfor-
öntum í bláæðakerfinu.
Guðnnmdur Þórðarson sýndi
fulltrúum þvi næst Sjúkrahús
Stykkishólms og allan útbúnað
þess, m. a. mjög fullkomin rönt-
gentæki, er nýbúið var að koma
fyrir.
Samþykkt var að senda fyrr-
verandi formanni kveðju svo-
hljóðandi:
Eggert Einarsson og frú,
Ki rk j ubæj ark la us t r i.
Sendum ykkur kærar
kveðjur. Þökkum gömul
kynni.
Læknafélag Miðvesturlands.“
Fundi slitið.
January 1965; Vol. 3; 1; 49
—54.
Hyperadductio og/eða liyper-
extensio í metacarpophalangeal-
lið eru mjög algeng í sambandi
við áverka á þumalfingri. Oft-
ast bafa þessir áverkar í för
með sér meiri eða minni lösk-
un á ligamenta collateralia og
jafnframt laskast einnig fibro-
cartilago volaris, sem liggur vo-
lart við liðinn og styður ligg.
collateralia. Við þessa áverka
sjást oft engar röntgenbreyt-
ingar, nema teknar séu sér-
myndir í ad- og abductio, en
]iá má einnig oft sýna fram á
örlitla beinflaska, minni en
millimetra í þvermál, sem fvlgt
liafa rifnum þráðum á lig. col-
laterale eða með afrifnum bluta
af fibrocartilago volaris. Flei-
scber lýsir einfaldri skuggaefn-
isrannsókn (artbrographiu) á
metacarpophalangeallið þumal-
fingurs og sýnir fram á, að með
lienni má auðveldlega greina
og staðsetja rifur í liðpoka og
afrifur á fibrocartilago volaris.
Stener og Stener lýsa tveimur
sjúldingum með brotum sesam-
bein við þenna lið, ásamt ritum
á ligg. collateíalia, sem sýndar
verða við röntgenrannsókn eins
og að ofan greinir. Kírúrgisk
meðferð á þessum áverkum er
nauðsynleg til þess að varðveita
starfshæfni handarinnar, og