Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 74

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 74
10 LÆKNABLAÐIÐ tfr ertehctufn lœknarituim. Skuggaefnisrannsókn á meta- carpophalangeallið þumal- fingurs (Die Arthrographie des Daumengrundgelenkes) Horst Fleischer, Bochum. Röntgenblátter, Februar 1965; 18; 2; 64—66. Brot í sesambeinum við meta- carpophalangeallið þumalfing- urs (Fracture in Metacarpo- phalangeal Joint of Thumb). Bertil og Ingemar Stener; Göteborg. Acta Radiologica, Daginn eflir var fundi fram- haldiö kl. 10 f. h. Hófst liann á erindi Braga Níelssonar um transaminasa í blóði eftirhjarta- infarcta. Annað erindi flutti Páll Gíslason um varices og meðferð þeirra. Sýndi m. a. að- ferðir við localisation á perfor- öntum í bláæðakerfinu. Guðnnmdur Þórðarson sýndi fulltrúum þvi næst Sjúkrahús Stykkishólms og allan útbúnað þess, m. a. mjög fullkomin rönt- gentæki, er nýbúið var að koma fyrir. Samþykkt var að senda fyrr- verandi formanni kveðju svo- hljóðandi: Eggert Einarsson og frú, Ki rk j ubæj ark la us t r i. Sendum ykkur kærar kveðjur. Þökkum gömul kynni. Læknafélag Miðvesturlands.“ Fundi slitið. January 1965; Vol. 3; 1; 49 —54. Hyperadductio og/eða liyper- extensio í metacarpophalangeal- lið eru mjög algeng í sambandi við áverka á þumalfingri. Oft- ast bafa þessir áverkar í för með sér meiri eða minni lösk- un á ligamenta collateralia og jafnframt laskast einnig fibro- cartilago volaris, sem liggur vo- lart við liðinn og styður ligg. collateralia. Við þessa áverka sjást oft engar röntgenbreyt- ingar, nema teknar séu sér- myndir í ad- og abductio, en ]iá má einnig oft sýna fram á örlitla beinflaska, minni en millimetra í þvermál, sem fvlgt liafa rifnum þráðum á lig. col- laterale eða með afrifnum bluta af fibrocartilago volaris. Flei- scber lýsir einfaldri skuggaefn- isrannsókn (artbrographiu) á metacarpophalangeallið þumal- fingurs og sýnir fram á, að með lienni má auðveldlega greina og staðsetja rifur í liðpoka og afrifur á fibrocartilago volaris. Stener og Stener lýsa tveimur sjúldingum með brotum sesam- bein við þenna lið, ásamt ritum á ligg. collateíalia, sem sýndar verða við röntgenrannsókn eins og að ofan greinir. Kírúrgisk meðferð á þessum áverkum er nauðsynleg til þess að varðveita starfshæfni handarinnar, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.