Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 77

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 77
LÆKNABLAÐIÐ 41 röntgengreining áverkans þvi harla mikilvæg. Á. B. Þáttur röntgenfrœði í greiningu arteriopathia Takayasu („Pul- seless disease“). (Role of Ra- diology in Diagnosis of Taka- yasu’s Arteriopathy). Gillan- ders, L. A. & Strachan, R. W„ Aberdeen Clinical Radiology, April 1965; XVI; 2; 119—129. Japanski augnlæknirinn Taka- yasu lýsir 1908 sérkennilegum breytingum í sjónhimnuæðum ungrar .stúlku og getur sér þá til, að hér sé um einkenni frá út- breiddari slagæðasjúkdómi að ræða. Síðar kemur í ljós, að hann hefur á réttu að standa. Þessi teg- und csjónhimnusjúkdóms kemur einungis fyrir, þegar fyrir eru þrengsli í æðum þeim, er upptök eiga frá ósæðaboga. Takayasu’s arteriopathia hefur það síðan ver- ið nefnt, er finnast þrengsli og lokanir slagæða á þessu svæði, þegar útilokuð hafa verið syfilis, atheromatosis og hægfara aneurys- ma disseccans. Sjúkdómurinn kem- ur einkum fyrir hjá ungum kon- um og stúlkum, en örsjaldan hjá karlmönnum. Lengi framan af var álitið, að breytingarnar væru stað- bundnar í efri hluta ósæðar og greinum hennar. Ýmsir hafa því talið, að þessar æðabreytingar væru bundnar við ákveðið tálkn- bogasvæði og hagað nafngift eftir því, er þeir nefna sjúkdóminn art- ritis branchialis (Kosewski, 1958; Edling o. fl„ 1961). Síðari athug- anir virðast þó leiða í ljós, að hér er um miklu útbreiddari æðasjúk- dóm að ræða. Hir. margbrotna sjúkdómsmynd, er fylgir honum, en þar má nefna: hækkað sökk, hita, hæmotysis og pleuritis, peri- carditis, ulcus cruris og önnur trophisk sár; enn fremur liðabólg- ur og anæmia; bendir í þá átt, að hér muni á ferðinni sjúkdómur tilheyrandi collagenosunum. Alls munu hafa verið birtar lýsingar á rúmlega tvö hundruð sjúkling- um, en hið nýja viðhorf til sjúk- dómsins og bætt rannsóknatækni munu vafalaust leiða í ljós, að hann er ekki eins óalgengur og talið hefur verið (Aths. Á. B.). Höf. lýsa þremur sjúkl- ingum með Takavasu’s sjúk- dóm, og eru það konur á aldr- inum 19—47 ára. Sjúkdóms- mvndirnar eru mjög fjölbreyti- legar, en allar höfðu þær lungna- einkenni, er hentu til þrengsla í lungnaæðum. Þeir ræða svo uin þessa sjúklinga og sjúk- dómsgreininguna i lieild. Enda þótt efri hluti ósæðar og grein- ar hennar þar séu algengustu staðsetningar þessa sjúkdóms, verður að líta á hann sem kerf- issjúkdóm. Vefjabreytingarnar í æðum er panarteritis með linattfrumuíferð i öll lög æða- veggjanna; algeng er svo sega- myndun í þessar æðar. Fyrstu stig sjúkdómsins bera keim af lupus erythematosus dissemina- tus. Oft eru á þessu stigi lítil eða engin einkenni um truflun á æðaslætti og því eðlilegt, að læknum geti yfirsézt greiningin. Hins vegar mun í allmörgum tilfellum vera liægt að sýna fram á breytingar í hrjósthluta ósæðar á venjulegum röntgen- myndum án skuggaefna, (en teknum með réttri háspennu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.