Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 81

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 81
LÆKNABLAÐIÐ 45 einkum þó, ef venjuleg meðferð ber ekki tilætlaðan árangur. Gagnlegt er að styðjast við nið- urstöður pM-mælinga í slagæða- blóði við ákvörðun á bicarbo- natmagni því, sem gefa skal hverju sinni. Skammtarnir, sem gefa barf af bicarbonati, fara eftir því, hve acidösan er á háu stigi og eftir bicarbonatmagni líkamans. í framangreindum tilfellum þurfti að gefa frá 176 til 312 milliequiv. af bicarbonati. Þegar sýrustigsmælingum verður ekki við komið, er mælt með 90 milliequiv.skammti af natríum bicarbonati (0.3 — M upplausn) í æð, og því næst 41 milliequiv. á 15 lil 30 mínútna fresti, þar til gréina má bata hjá sjúklingum. Gildir þetta um fullorðna. Greinarhöfundar leggja áherzlu á, að varast beri að beita meðferð þessari, nema sjúkdómsgreiningin asthma broncbiale sé ótvíræð, þvi að hún kunni að hafa óheillavæn- leg áhrif á sjúldinga með astb- ma cardiale. VoZ. 272, Nr. 24, 1965. David G. Freiman, M.D., Joe Suyemoto, M.D., and Stanford Wessler, M.D., Boston: Frequency of Pulmonary Throm- boembolism in Man. Höfundar skýra frá því, að tilraunir á hundum iiendi lil þess, að mjög vandlega vcrði að rannsaka lungu við krufn- ingu, ef leiða eigi í ljós tíðni blóðtappa i lungum (emboli). Með þetta í huga tókust þeir á hendur að rannsaka lungu frá 61 krufningu (samfelld tilfelli fullorðinna) við Beth Israel Ilospital i Boston. Aldur sjúkl- inga var frá 23 til 100 ára. Meðalaldur 67 og % ár. Haldið cr fram, að hér sé um að ræða frambærilegt úrtak krufinna við framangreindan spítala. Af þeim krufnu voru 45% með hjarta- og æðasjúkdóma og 21% mcð illkynja æxli. Ein- ungis þrjú tilfelli af 39 með thromboemboli voru greind klíniskt. Rannsókn þessi leiddi i Ijós allmiklu hærri tiðni Iilóð- tappa í lungum en nútímarann- sóknir á sambærilegum efniviði liafa áður sýnt (10 til 30%). Telja höfundar, að þessi nið- urstaða verði skýrð með því, að mjög nákvæma athugun þurfi til að leiða í Ijós minni háttar eftirstöðvar eftir blóð- tappa í lungum, svo sem þeir hafi lagt sig fram um að gera í framangreindri rannsókn. Jafnframt telja þeir, að raun- veruleg tíðni blóðtappa í lung- um kunni að vera enn þá liærri en niðurslöður þessar benda til. S. P. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.