Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1967, Side 19

Læknablaðið - 01.12.1967, Side 19
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆ K NAF É LAG I ÍSLANDS O G læknafe'lagi reykjavíkur Aðalritst jór i: Olafur Jensson. Meðritstjórar: Magnús Olafsson og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Asmundur Brekkan og Sigurður Þ. Guðmundsson (L.R.) 53. ÁRG. REYKJAVÍK, DESEMBER 1967 6. HEFTI t KRISTINN TRYGGVI STEFÁNSSON PRÖFESSOR Fæddur 8. 10. 1903. — Dáinn 2. 9. 1967. Látinn er einn merkasti og mik- iíhæfasti maður í læknastétt, Krist- inn Tryggvi Stefánsson prófessor, einungis tæpra 64 ára að aldri. Mundi margur hafa ætlað, að hon- um yrði lengri ævi auðið, enda var honum meiri líkamshreysti gefin en flestum öðrum og því sjaldnast kvellisjúkur. Enginn má þó sköp- um renna, og vorið 1966 veiktist Kristinn þann veg, að mjög var í tvísýnu stefnt um langlífi hans. Um sumarið 1966 var prófessor Kristinn skorinn upp vegna krabbameins í ristli. Hann var síð- an við allgóða heilsu enn um hríð og brá sér að vanda á veiðar í rysjóttu veðri á síðastliðnu hausti, en hann var þrekmenni við hvers konar veiðiskap. 1 byrjun þessa árs tók heilsu hans að hnigna að marki, og einsýnt þótti, að hverju

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.