Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Síða 21

Læknablaðið - 01.12.1967, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 227 fátt hugstæðara síðustu vikurnar, er hann lifði, en vöxtur og viðgangur þessa fyrirtækis svo og skipulag þess. Fátt mun og honum hafa fallið þyngra en aðkast það, er Lyfjaverzlunin varð stundum fyrir og ekki síður það skilningsleysi, er honum fannst stjórnvöld oftlega sýna þessu ríkisfyrirtæki. Kristinn Stefánsson prófessor átti sæti í fjölmörgum nefnd- um og þótti jafnan tillögugóður. Fór hér allt saman: mikil mann- þekking, harka og einbeitni, þegar við átti, og á hinn bóginn leikni í að miðla málum og bræða saman ólíkar skoðanir manna, ef með þurfti. Hans mun þannig lengi verða minnzt fyrir störf í nefndum. Meðal nefnda þeirra, er hann sat í, eru lyf jaskrárnefnd, lyfja- verðlagsnefnd og lyfjanefnd Tryggingastofnunar ríkisins. Vann hann í nefndum þessum mikið starf og ekki sjaldan brautryðj- endastarf. Þá var prófessor Kristinn lengi fulltrúi Islands á fund- um norrænu lyf jaskrárnefndarinnar. Fyrir liðlega fjórum árum var stofnað til norrænu lyfja- nefndarinnar, er gera skyldi tillögur um samræmingu lyfjamála á Norðurlöndum umfram það, sem orðið er með gildistöku nor- rænu lyfjaskrárinnar. Prófessor Kristinn var einnig fulltrúi Is- lands á fundum þessarar nefndar. Honum var mikið áhugamál, að Islendingar tækju sem mestan þátt í vaxandi samstarfi Norð- urlandaþjóða á þessu sviði. Síðastliðin tvö ár sat prófessor Kristinn í bygginganefnd Landspítalans af hálfu læknadeildar. Var honum mjög í mun að skipuleggja nánar samband læknadeildar og Landspítalans. Vann hann þannig ötullega að byggingamálum læknadeildar síðustu misseri, unz hann þraut krafta. Prófessor Kristinn stóð um hríð framarlega í félagsmálum lækna. Hann var þannig formaður Læknafélags Islands í fjögur ár. Hann vann og drjúgt starf á vegum Rauða kross Islands, og svo mætti enn telja. Kristinn Stefánsson prófessor var maður óvenjulega heil- steyptur og vinfastur og með afbrigðum skyldurækinn, einbeitt- ur og hiklaus í hverju máli, er hann beitti sér fyrir. Dugnaður hans í starfi var þannig einstakur, svo sem og vinátta hans var sérstök. Hið ytra kann prófessor Kristinn á stundum að hafa virzt hrjúfur og vafalaust verið lagt það til lasts. Þeim, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.