Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 31

Læknablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ 235 Við rannsókn á tilflutningi (translocation) innan þessa og annarra litningahópa hafa menn reynt að bera kennsl á þá litn- inga, sem þátt taka í breytingunum, með því að merkja litning- ana með geislavirkum efnum (DNA replication analysis) ; Mikk- elsen (1966 og 1967),5, 6 Dekaban (1966).1 Ekki er hægt með vissu að fullyrða, hvaða tveir af hinum sex litningum í þessum hópi bindast saman við tilflutninginn eða hvort alltaf eru sömu litningar að verki innan ólíkra fjölskyldna með D-litningatilflutn- inga; Dekaban (1966).1 Af 1. töflu sést, að ýmsir þættir sjúkdómsmyndarinnar koma fram með mishárri tíðni, sumir alltaf eða oftast (yfir 50%), en aðrir sjaldnar. Þessir þættir koma einnig misskýrt fram hjá einstaklingi með sama galla. Breytileikinn er talinn orsakast m. a. af erfðaupplagi og umhverfi fósturs í legholi; Smith (1964).7 Þegar um er að ræða lausan aukalitníng í D-hópi, má greina sjúk- dómsmyndina á útlitinu einu saman. Sveinbarn það, sem hér er skýrt frá, hefur allmarga þætti sjúkdómsmyndarinnar, er kemur fram við D-litningarþrenningu, eins og sjá má af 1. töflu. Þessi einkenni nægðu til að vekja grun um, að slíkur litningagalli væri á ferðinni. Litningarannsóknin leiddi í ljós, eins og áður er lýst, að barnið hafði tilfluttan aukalitning í sama stærðarflokki (trisomy- translocation). Greiningin byggðist fyrst og fremst á litninga- myndinni. Sjúkdómsmyndin, sem fram kemur, styður túlkun litningamyndarinnar í mörgum atriðum, sbr. 1. töflu. Sams konar litningamynd og svipaðri sjúkdómsmynd hjá stúlkubarni er lýst af Walzer o. fl. (1966).10 Sjá 2. töflu (2). Faðir þess barns hafði eðlilega litninga, en móðir þess, móður- bróðir og móðurafi, öll án sjúkdómseinkenna, reyndust hafa hul- inn litningagalla, tilfluttan litning innan D-hóps (Balanced trans- location) ; sjá 2. töflu (4). Þar sem hugsanlegt var, að slíkur litningagalli leyndist í öðru hvoru foreldri umrædds barns, var talið nauðsynlegt að gera litningarannsókn á þeim. Litningamynd þeirra var eðlileg; sjá 2. og 3. mynd. Ekki er því ástæða til að óttast, að þeim fæðist aftur vanskapað barn, þótt þeim yrði fleiri auðið. Blóðflokkarannsókn og könnun á nokkrum arfgengum líf- efnum leiddi ekki í ljós neitt afbrigðilegt. Ekki fundust myndbreytingar á „neutrofilum", sem lýst var af Huehns o. fl. (1964),3 hjá sex sjúklingum með 13—15 litn- ingaþrenningu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.