Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 245 augum, svo að öruggt væri, að stofnunin yrði til hagsbóta fyrir alla stéttina. Taldi hann rétt, að tillög yrðu framvegis í formi lána, en ekki óafturkræfra framlaga. Arinbjörn Kolbeinsson sagði aftur nokkur orð og taldi lánsfyrir- komulagið heppilegra. Þórður Oddsson taldi lánsfyrirkomulagið heppilegra. Þá stakk hann upp á, að stjórn Domus Medica yrði þannig skipuð í framtíðinni: einn fulltrúi frá Læknafélagi íslands, einn fulltrúi frá Læknafélagi Eeykjavíkur og ein,n fulltrúi frá Félagi héraðslækna, sem væntanlega yrði stofnað á næstunni, enda kvað hann ekki vammlaust, að slíkur félagsskapur væri ekki til. Þá gagnrýndi hann með nokkrum orðum að- stöðu þá, sem læknar úti á landi hefðu í Domus Medica enn sem komið er. Bjarni Bjarnason lagði fram tillögu um hugsanlegar breytingar á skipulagsskrá Domus Medica og um samskipti við L.í. (fsk. 4). Arinbjörn Kolbeinsson lagði til, að málinu yrði frestað til næsta morguns, þegar formaður Læknafélags Reykjavíkur kæmi aftur til fundar, en hann varð að fara frá vegna smáslyss. Bar fundarstjóri upp frestunartillöguna frá Arinbirni Kolbeinssyni, og var hún samþykkt samhljóða. Skýrsla um Þá var tekin fyrir skýrsla Lífeyrissjóðs lækna. Ekki lá Lífeyrissjóð fyrir nein endanleg skýrsla stjórnar Lífeyrissjóðs lækna, lækna en Víkingur H. Arnórsson fór nokkrum orðum um sjóð- innogstarfsemihans og las upp bráðabirgðauppgjör. Áár- inu 1966 hafði verið greitt í sjóðinn 1 milljón 31 þúsund krónur og árið 1967 3 milljónir 225 þúsund krónur; að viðbættum vöxtum árið 1967 var innistæðan 4 milljónir 432 þúsund krónur. Tók Víkingur skýrt fram, að hér væri um bráðabirgðauppgjör að ræða. Þá gat hann þess, að sjóðurinn hefði nú hafið lánastarfsemi og hefði lánað nokkrum læknum víxla til sex mánaða. Þá las Víkingur bréf frá fjármálaráðu- neytinu, sem nýlega hafði borizt. í bréfinu er lýst yfir, að lífeyris- sjóðagreiðslur lækna megi fara allt upp í 75 þúsund krónur árlega og sú upphæð verði frádráttarbær til skatts. Kosning_ Þá var gengið að kosningu í fastanefndir. Fyrst var kosið í nefnda samninganefnd. Fyrir í nefndinni voru Friðrik Sveinsson, Bragi Níelsson, Guðmundur H. Þórðarson og Valgarð Björns- son og voru endurkjörnir, en auk þess var kjörinn Örn Bjarnason frá Vestmannaeyjum. Þá voru kjömir í gjaldskrárnefnd Jón Þorsteinsson, Páll Sigurðs- son og Halldór Steinsen. Jafnframt var stjórn L.f. heimilað að til- nefna þrjá varamenn, ef með þyrfti. í gerðardóm voru kosnir Grímur Jónsson og Páll Sigurðsson og varamenn Guðmundur Karl Pétursson og Torfi Bjarnason. Þá var kos- inn endurskoðandi Guðmundur Björnsson og til vara Bjarni Konráðs- son.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.