Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1968, Page 52

Læknablaðið - 01.12.1968, Page 52
268 LÆKNABLAÐIÐ Slysatrygging: Ef um varanlega örorku er að ræða vegna slyss eða lömunarveiki, greiðist ákveðin upphæð í hlutfalli við örorkustigið. Við slys eða tannskaða vegna slyss, hvort sem slys verður í vinnu eða utan, svo og við lömunarveiki, greiðist lækniskostnaður og tannviðgerð- ir samkvæmt tryggingarskilmálunum, svo framarlega sem þessar bætur eru ekki greiddar annars staðar frá samkvæmt lögum eða sérstöku samkomulagi. Sjúkratrygging: Sjúkrabætur eru greiddar vegna veikinda, eftir að biðtíma lýkur, og greiðist ofannefnd upphæð við algeran starfsorkumissi, ef hann er 50% eða meiri. Bætur greiðast fyrir sjúkdóm þann eða slys, sem olli starfsorkumissi, og meðan starfsorkumissir er fyrir hendi, þó ekki lengur en til þess aldurs tryggða, sem segir í hópsamningi, eða um þann tíma, sem tiltekinn er í tryggingarskilmálum, ef um er að ræða sjúkdóm eða slys, sem valdið hefur starfsorkumissi, áður en aðili gekk í tryggingu. Eyðublöð um heilsufarslýsingu, sem jafnframt telst umsókn um nefnda hóptryggingu, fást hjá Hagtryggingu h.f., Eiríksgötu 5, eða á skrifstofu læknafélaganna í Domus Medica. 14. Afmælis- Hinn 14. janúar 1968 átti L.í. 50 ára afmæli, en þar liátíð L.í. sem sá tími var óhentugur til hátíðahalda, voru ekki gerðar neinar ráðstafanir til að halda upp á afmælið á þeim degi. Fyrirhugað er, að haldin verði afmælishátíð næsta haust, sennilega fyrstu helgi í október, en undirbúningur að þeirri hátíð er eigi hafinn. Telur stjórn L.Í., að þessi tími muni henta læknum almennt miklu betur en janúar. 15. Erlend Nokkur bréfaviðskipti hafa verið við erlend læknafélög. læknafélög Ársfundur World Medical Association er haldinn í Ástralíu sumarið 1968, og eru eigi tök á því þá fyrir L.í. að senda fulltrúa þangað, og hefur danska læknafélagið fengið umboð til þess að fara með atkvæði L.í. á þeim fundi. 16. Læknablaðið Ritstjóri Læknablaðsins hefur skýrt frá því, að aug- lýsingaverð hafi verið hækkað til þess að bæta fjár- hag blaðsins, sem hefur verið frekar bágborinn. Þá hefur verið um það rætt á stjórnarfundum L.í. að auka útgáfu blaðsins og senda það flest- um aðildarfélögum W.M.A. og fá í staðinn tímarit viðkomandi félaga. Eftir upplýsingum ritstjórnar Læknablaðsins mundi þessi útgáfuaukn- ing verða of kostnaðarsöm. Blaðið er nú þegar sent allmörgum bóka- söfnum víða í Evrópu, og það er einnig skráð í Index Medicus. 17. Codex Ethicus Svo sem kunnugt er, var nýr Codex Ethicus sam- þykktur fyrir Læknafélag íslands á síðasta aðal- fundi þess. Hefur Codex nú verið prentaður og sendur öllum læknum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.