Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1968, Side 60

Læknablaðið - 01.12.1968, Side 60
272 LÆKNABLAÐIÐ VII. Árgjöld til L.í. Uppástunga kom frá Páli Gíslasyni um 800 kr. hækkun á ári, eða úr kr. 4.800.00 í 5.600.00 og var hún samþykkt. VIII. Stofnun sjóös til styrktar lœknum í vinnudeilum Víkingur H. Arnórsson mætti á fundinn og gerði grein fyrir til- komu þessa sjóðs, sbr. greinargerð og reglugerðaruppkast þar að lút- andi. Rætt var um möguleika á lánum til Domus Medica úr þessum sjóði. IX. Könnun á starfsaöstöðu liéraöslœkna Örn Bjarnason gerði grein fyrir fyrirkomulagi þeirrar könnunar. Send voru út spurningaeyðublöð til útfyllingar. Auk þess sem Örn Bjarnason heimsótti héraðslækna á Austurlandi og Helgi Valdimars- son lækna á Vesturlandi, heimsótti framkvæmdastjóri lækna á Norður- landi og einnig lækna sunnanlands. Klukkan var nú orðin nær 16, en þá átti að hefjast boð umboðs- manna Merck Sharp & Dohme með kvikmyndasýningu og kokteil. Fundi því frestað til næsta dags kl. 10. Sunnudaginn 21. apríl var fundi framhaldið. Formaður tilnefndi Guðstein Þengilsson fundarstjóra og bað ritara L.í. að skrifa fundar- gerð. Á fundi voru stjórn L.í. og varastjórn, að Stefáni Bogasyni undan- skildum, formaður L.R., Sigmundur Magnússon, Páll Gíslason frá Læknafélagi Vesturlands, Guðsteinn Þengilsson frá Læknafélagi Vest- fjarða, Jónas Oddsson frá Læknafélagi Akureyrar, Gísli Auðunsson frá Læknafélagi Norðausturlands og Konráð Sigurðsson frá Læknafélagi Suðurlands. Örn Bjarnason gerði frekari grein fyrir könnun á starfsaðstöðu héraðslækna, sem enn er ekki búið að vinna úr til hlítar. Gat hann þess, að læknar úti á landi hefðu tekið því feginsamlega að fá heim- sókn fulltrúa L.f. og talið slíkt nauðsynlegt. Einn læknanna, sem hann heimsótti, Þorsteinn Sigurðsson, Egilsstöðum, hefði verið sár yfir því, að tillaga frá honum um könnun á störfum héraðslækna hefði ekki fengið afgreiðslu. Ásmundur Brekkan kvað könnun þessa gera ráð fyrir mjög kostn- aðarsamri rannsókn a. m. k. tveggja manna, svo kostnaðarsamri, að það væri ofviða fjárhag L.Í., nema kæmi til aðstoð frá ríkinu. Sagði hann, að vonir hefðu staðið til, að fé fengist frá hinu opinbera til að standa straum af þessari rannsókn, en það hefði brugðizt. Nokkrar umræður urðu um þetta mál. Auk Arnar Bjanaasonar tóku til máls Gísli Auðunsson, Páll Gíslason, Helgi Þ. Valdimarsson og Jónas Oddsson. Formaður, Arinbjörn Kolbeinsson, bar fram uppá- stungu um, að nefnd yrði skipuð til þess að koma tillögu Þorsteins í framkvæmd. Stakk hann upp á Ásmundi Brekkan sem formanni nefnd- arinnar og með honum Ólafi Ólafssyni og Helga Þ. Valdimarssyni. Var það samþykkt. Síðan var rætt um könnun Arnar Bjarnasonar. í ljós kom, að fjöl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.