Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 273 mörg héruð, einkum vestanlands og austan, eru nú læknislaus, eða verða það á næstunni. Allir voru sammála um nauðsyn læknamiðstöðv- anna; þyrfti því að herða róðurinn fyrir stofnun þeirra. Gísli Auðunsson og Helgi Þ. Valdimarsson bentu á, hve þjónustu við strjálbýlið af hálfu hins opinbera væri ábótavant, samgönguleysið væri geigvænlegt. Þá greindi Helgi Þ. Valdimarsson frá athyglisverðri tilraun, sem væri verið að gera fyrir vestan. Til Flateyrar réðst á síðastliðnu hausti dugleg hjúkrunarkona, en þar er nú læknislaust. Hjúkrunarkonan er til aðstoðar héraðslækninum á Þingeyri, en hann gegnir Flateyrarhéraði jafnframt. Auk þess tóku til máls Jónas Oddsson og Páll Gíslason. X. Könnun yngri lœkna Helgi Þ. Valdimarsson sýndi fundarmönnum spurningaeyðublað, sem öllum læknum 40 ára og yngri var sent síðastliðið haust. Ekki er búið að vinna úr svörunum, en heimtur hafa verið góðar, og svör eru enn að berast. XI. Frá svœöafélögum Páll Gíslason þakkaði stjórn L.í. fyrir frumkvæði að ráðstefnu um heilbrigðismál síðastliðið haust. a) Þó að árangur verði e. t. v. oft ekki mikill af slíkum ráðstefnum, hefðu þær þó sitt gildi og ýttu við mönnum. Gerði Páll það að til- lögu sinni, að á næsta hausti gengist L.í. fyrir ráðstefnu og nú um læknamiðstöðvar eða e. t. v. einhvern annan þátt heilbrigðismála. b) Þá ræddi Páll um stöðuveitingar. Taldi hann, að læknum bæri að senda L.í. afrit af umsóknum sínum um stöðu, t. d. á sjúkrahúsun- um, en misbrestur vill verða á því. Menn eru oft og tíðum settir í stöður, en ekki ráðnir og sitji þannig í embætti um langan tíma. Óskaði Páll eftir því, að stjórn L.í. athugaði þetta mál. c) Þá ræddi Páll um öflun á fræðslugögnum. Hann kvað mánaðar- lega haldna á Akranesi fræðsluþætti fyrir heilbrigðisstarfsmenn, en oft væru erfiðleikar á öflun fræðslumynda. Á Norðurlöndum væru til kvikmyndasöfn. Lagði hann til, að skrifstofa L.í. yrði milliliður í útvegun mynda. Ásmundur Brekkan sagði, að L.í. fengi upplýsingar um kvikmynd- ir frá Þýzkalandi og Englandi. Taldi hann nauðsynlegt, að skrifstofa L.í. væri þarna milliliður. I sama streng tók formaður L.Í., Arinbjörn Kolbeinsso;n, og kvað sjálfsagt að fjölrita kynningu á þessu og senda út til félaganna. Eins þyrfti að kynna þetta í Læknablaðinu. XII. Rcett um 50 ára afmæli L.í. Samþykkt var að halda afmælið hátíðlegt 4. og 5. okt. næstkom- andi og halda í samba'ndi við það heilbrigðisráðstefnu um lækninga- miðstöðvar í þéttbýli og dreifbýli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.