Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1968, Page 69

Læknablaðið - 01.12.1968, Page 69
LÆKNABLAÐIÐ 279 lögunum kleift að veita stjórnarmönnum L.í. atkvæðalegt umboð á aðalfundi. Sú tillaga til lagabreytingar fellur því sjálfkrafa. Þótt fulltrúar væru kjörnir til eins árs, breytir það engu um áhrif stjórnarkjörs L.í. á val fulltrúa svæðafélaganna, þar sem stjórnarmenn L.í. verða sjálf- krafa fulltrúar síns svæðafélags, hvort sem því líkar betur eða verr. Sigmundur Magnússon. Fylgiskjal 9 Tillaga Valgarðs Björnssonar um aðild að „Varúð á vegum“ Aðalfundur L.Í., haldinn í Bifröst 22.—23. 6. 1968, samþykkir aðild L.í. í „Varúð á vegum“ og felur stjórn L.í. að tilnefna fulltrúa. Valgarð Björnsson. Fylgiskjal 10 Tillaga um áætlun verðandi Iæknamiðstöðvar Aðalfundur L.Í., haldinn að Bifröst dagana 22. og 23. júní 1968, samþykkir að fela stjórninni að skipa nefnd til að vinna að fullu úr þeim gögnum, sem aflað var með könnun á starfsaðstöðu héraðslækna. í samræmi við ályktun frá Læknafélagi Norðausturlands um læknamiðstöðvar beinir fundurinn því til væntanlegrar nefndar, að hún vinni að því í samráði við stjórn L.í. að semja tillögur með greinar- gerð um það, hvar þegar megi hefjast handa að setja á stofn lækna- miðstöðvar samkvæmt nánari reglum, sem væntanlegar eru frá heil- brigðisyfirvöldum. Tillögur þessar verði sendar svæðafélögum til um- sagnar, þannig að næsti aðalfundur L.í. geti tekið afstöðu til þeirra. Helgi Þ. Valdimarsson, Öm Bjarnason, Gísli G. Auðunsson. Fylgiskjal 11 Tillaga frá Læknafélagi Norðausturlands Að marggefnu tilefni beinir aðalfundur L.í. 1968 þeirri ósk til stjórnar L.Í., að hún veki athygli lækna á 9. grein codicis ethici L.í. og reyni að hlutast til um, að læknar hagi starfi sínu samkvæmt henni. Fundurinn telur, að rannsókn sjúklings hjá sérfræðingi eða dvöl á sjúkrahúsi komi honum ekki að fullu gagni, nema farið sé eftir ákvæð- um þessarar greinar, auk þess sem slík afgreiðsla sé lækni og/eða sjúkrahúsi til vansæmdar. Fylgiskj al 12 Alyktun frá Svæðafélagi Norðausturlands um læknamiðstöðvar, ásamt breytingartillögum Aðalfundur L.Í., haldinn að Bifröst 22. og 23. júni 1968, beinir eftirfarandi ályktun til stjórnar félagsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.