Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1968, Page 71

Læknablaðið - 01.12.1968, Page 71
LÆKNABLAÐIÐ 281 Fylgiskj al 13 Breytingartillaga við ályktun um læknamiðstöðvar frá Læknafélagi Norðausturlands Æskilegt er, að læknamiðstöðvar í dreifbýli séu reknar í nánum tengslum við sjúkrahús, þannig að öll aðstaða, húsakynni, tæki og starfslið nýtist sameiginlega og allar upplýsingar um sjúklinga liggi fyrir á einum stað. Þessi sjúkrahiís þurfa aS vera heimilislækninga- sjúkrahús, þar sem allir læknar stöövarinnar hafa jafna aöstööu. Helgi Þ. Valdimarsson. Fylgiskjal 1 4 TiIIaga Páls Gíslasonar um læknaráðstefnu um læknamiðstöðvar Aðalfundur L.í. leggur til, að stjórn L.í. boði til ráðstefnu á hausti komanda, þar sem eingöngu sé rætt um læknamiðstöðvar. Boðað sé til slíkrar ráðstefnu í tengslum við afmælishátíð L.Í., ef henta þykir. Páll Gíslason. Fylgiskjal 1'5 Tillaga Arirfibjarnar Kolbeinssonar um stofnun Styrktarsjóðs lækna Aðalfundur L.í. 22. og 23. júní 1968 samþykkir að stofna Styrktar- sjóð lækna, eins og reglugerð hans mælir fyrir. Arinbjörn Kolbeinsson. Fylgiskjal 16 Tillaga til reglugerðarbreytingar fyrir „Styrktarsjóð lækna“ frá Læknafélagi Norðvesturlands 8. grein verði þannig: Styrkveitingar úr sjóðnum koma fyrst og fremst til greina í launa- deilum, sem varða hag og heill allrar læknastéttarinnar og hún stendur óskipt að eða þá stærri hópar innan hennar. Þó kemur einnig til greina að veita slíkan stuðning einstökum læknum, sem eiga í launadeilum, ef sjóðsstjórnin telur, að niðurstaðan geti varðað fleiri lækna. Einnig er heimilt að veita styrk úr sjóðnum til einstakra lækna eða læknahópa til náms og vísindaiðkana. Þá er á valdi sjóðsstjórnar að ákveða, hvenær og hve mikinn fjár- hagslegan stuðning skuli veita hverju sinni. F. h. Læknafélags Norðvesturlands. Valgarð Björnsson. Fylgiskjal 17 Reglugerð fyrir Styrktarsjóð lækna með undanfarandi breytingu 1. grein Nafn og lieimili Sjóðurinn heitir Styrktarsjóður lækna. Heimili og varnarþing í Reykjavík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.