Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1971, Side 30

Læknablaðið - 01.04.1971, Side 30
42 LÆKNABLAÐIÐ 1. mynd Lungu og lifur úr fullorðinni kind með ígulsulli. í lifur margir, smáir sullir, dreifðir um allt Iíffærið. í lunga þrír sullir í jaðri Iíffærisins. I sullunum var tær vökvi og mikið af sullhausum. í sauðfé. Hundi, sem var á sama bæ og sullaveika kindin, var lógað alllöngu síðar. Igulbandoi’mar fundust ekki í görnum lmnds- ins. Haustið 1970 fundust ígulsullir í lifur og lungum úr lcindum á sama sláturstað, Breiðdalsvík. Reyndust líffæri þessi úr að minnsta kosti tíu kindum frá þremur bæjum í Stöðvarbreppi. Sullirnir voru gráhvítir að lit, umluktir bandvefsbjúp, sullvökvi gruggugur, en urmull af sullhausum í vökvanum. I siimum sull- unum voru greinileg hrörnunareinkenni sjáanleg. I hverju líf- færi voru fáir sullir, 2-8, nokkuð stórir, 3-4 cm í þvermál, óreglu- legir í laginu og lágu djúpt inni í líffærinu, sumir alveg í hvarfi inni í lifrar- eða lungnavef. Þessir fundir sýna, að enn leynast ígulsullir í sauðfé hér á landi. Sennileg't er, að þær kindur, sem fundust haustið 1970, hafi sýkzt fyrir nokkru eftir útliti sullanna að dæma. Ekki hefur telcizt að hafa upp á þeim hundum, sem sjúkir hafa verið af bandormum og dreift smiti. Síðan fjárskiptum lauk, 1952, hafa á liverju ári verið skoðuð lungu úr fullorðnu fé tugþúsundum saman. Skoðun þessi hefur verið gerð á vegum Sauðfjársjúkdómancfndar vegna mæðiveiki-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.