Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1971, Síða 49

Læknablaðið - 01.04.1971, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 53 lækni eða að álit stofnunar kynni að bíða af því linekki, að meiri þekking á einhverju sviði kynni að finnast innan veggja annarrar? S t j órnmálamenn irnir haf a loks uppgötvað, að hagur kynni að vera í því að sam- eina starfsemi sjúkrahúsa og annarra heilbrigðisstofnana. Þeirra sjónarmið hlýtur fyrst og fremst að mótast af hag- kvæmni og fjárhagsástæðum. E. t. v. eru einnig til stjórn- málamenn, sem telja sig mál- svara hins almenna kjósanda oftar en rétt fyrir kosningar og hafa það mikla heilbrigða skvn- semi að álykta, að þjónusta geti verið betri, hugkvæmari og ó- dýrari, ef starfsemi stofnana yrði samræmd, en annars cr kostur. Nefnd hefur þegar verið skipuð af hálfu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, og nefnd verður væntanlega skip- uð af liálfu læknasamtakanna. Nefndirnar munu væntanlega skila áliti og komast að þeirri niðurstöðu, að samræming og samstarf sé sjálfsagt, og e. t. v. munu þær einnig leggja fram tillögur um það, hvernig sam ræmingu og' samstarfi verði bezt bagað. Engin nefndarálit munu þó sjá dagsins ljós fyrr en á hausti komanda. Tími sumarleyfa er fram undan. Læknar munu dreifast út á land og til útlanda og njóta leyfanna hver á sinn hátt. Þótt ekki sé til þess ætlazt, að við látum dagleg streituefni fylgja okkur í leyfi, væri ekki úr vegi, að við leiddum að því hugann öðru hverju á sumri komanda í eða utan leyfis, hvert sé innst inni viðhorf okk- ar til samstarfs og samræming- ar i læknisþjónustu. Erum við reiðubúnir, bæði við, sem vitn- uðum á fundinum, og svo hin- ir, sem þögðu, e. t. v. af meiri lireinskilni, til að kyngja stolti okkar og lileypidómum f. h. okkar sjálfra eða stofnana þeirra, sem við störfum við ? Viljum við raunverulega láta það sjónarmið eitt ráða, að skjólstæðingur okkar eigi ávalli kost á þeirri læknishjálp, sem við vitum bezta, hvar sem hana er að finna? Séum við reiðu- búnir til þess, eru öll nefndar- álit og reglugerðir um samstarf óþarfar. Séum við ekki reiðu- búnir til að láta þetta sjónar- mið ráða gerðum okkar, eru nefndarálit og reglugerðir til- gangslausar, a. m. k. hvað læknisfræðilegu hliðina snertir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.