Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1971, Qupperneq 54

Læknablaðið - 01.04.1971, Qupperneq 54
58 LÆKNABLAÐIÐ tíma. Eftir það var lítil spenna á basti og góður sláttur ofan frá og niður úr. Þá var silkið, sem þrætt liafði verið um þvertinda, hnýtt, til þess að hindra, að þeir gliðnuðu- Blöðrustarf komst ekki í lag fyrr en eftir nokkrar vikur, og lengra leið, þar til sjúkl. fór að hreyfa fætur, en síðan smájókst mátturinn. Þegar hún fór lieim 25.4. 1959, gat hún gengið um allt staf- og stuðningslaus, upp og niður stiga þrjár hæðir. Þó var göngulag enn nolckuð rykkjótt. Ég sá þennan sjúkling síðast 24.8 1970. Hryggskekkjan var óbreytt. Göngulag var eðlilegt, hún var kvik í hreyfingum. Hné- skeljaviðbrögð voru lífleg, en ekki úr hófi. Hásinaviðbrögð voru eðlileg, enginn fótklonus, Babinski-r-. Sjúklingur sagðist vera óþægindalaus, fara allra sinna ferða og hafa unnið í frystihúsi undanfarið án þess að verða meint af. Hún er nú 24 ára gömul og ekki að búast við breytingu á ástandi hryggjar úr þessu. Hefur þá það unnizt, að hún hefur fullan mátt, en hrygg- skekkjan er óbreytt. • Hinn sjúklingurinn var lika stúlka, f. 28.10. 1952. Hún hafði mikla hryggskekkju. Hálfliður var á milli VIII. og IX. brjóst- liðar og fyrir ofan efsta lendalið, báðir hægra megin. Hægra megin voru 13 rif, en vinstra megin 12, og var það fyrsta klofið að nokkru. VIII. til XI. rif vinstra megin voru vaxin saman í berði inni við brygg' (3. mynd). Auk þess hafði hún bakraufar- leysi (atresia ani) og' fistula rectovaginalis. Auðséð þótti, að hálfliðirnir yllu skekkjunni og litil von til þess að rétta hana, nema þeir væru fyrst numdir í burtu. Væru þeir farnir, mætti og vænta þess, að hryggur réttist í vexti, þegar ekki sta’ðu lengur í vcgi fleygarnir. Hinn 30.10. 1958 var fjarlægður efri hálfliður. Liðbogaþynnan var aðeins hálf á þessum lið. Auðvelt var að ná henni í burtu, og þvertindur náðist líka fyrirliafnarlítið. Þá var tekinn hluti úr rifinu, sem heyrði þessum lið til. Snúningur (torsio) á rifjunum var það mikill, að hálsinn á þessu vissi heint fram og aftur (sagittalt). Þá var farið fram með liðbol, og kom þar, að hægt var að vega upp hálfliðinn, en þó varð eftir sem svaraði fremsta þriðjungi ])olsins. Til þess að ná því, sem eftir var, þurfti að taka í sundur rótina, sem gekk út neðan hálfliðsins. Var þá unnt að spenna upp 1 einu lagi það, sem eftir var. Var beðurinn skálar- laga og alls staðar klæddur brjóskvef, að því er sýndist, væntan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.