Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1971, Side 57

Læknablaðið - 01.04.1971, Side 57
LÆKNABLAÐIÐ Ábendingar um notkun: Gjöf: Pakkningar: Nýtt lyf frá Nytt psychosopharmacon frá Ferrosan. BURONIC metýlperon psychosopharmacon með margar ábendingar. um notkun. BURONIL hefur við klíniskar tilraunir reynzt á borð við Klórprótixen. Þess vegna má segja, að lyfið sé mjög fjölþætt í verkunum sínum. Kostir við BURONIL, eru einkum þessir: Engum vandkvæðum er bundið að finna þann skammt, sem hæfir hverjum sjúkling, án þess að valda óþarflega mikilli höfgi. BURONIL hefur mjög væga antíadrenerga verkun. Þetta dregur því úr hættu á blóðþrýstingslækkun í uppréttri stöðu, en það er mikilvægt, þegar um gamalt og æðakalk- að fólk er að ræða. BURONIL hefur væga antíkolínerga verkun. Aukaverkanir svo sem þurrkur í munni, hægðatrcgða og erfiðleikar í sambandi við þvaglát koma því sjaldan fyrir. BURONIL veldur sjaldan aukaverkunum frá taugakerfi og slíkar aukaverkanir eru yfirleitt vægar, ef þær koma fyrir. Rugl af völdum ellihrörnunar, geðklofi, hvers konar órói og æsing, svo og þegar venja skal fólk af fíkinlyfjum. Við minni háttar geðtruflanir, svo sem við ellirugli og óróa: 50-200 mg. á dag. Við meiri háttar geðtruflanir þarf stundum að gefa mun meira og skammta verður, þá að miða við þarfir hvers einstaks sjúklings. Glös með 50 eða 100 töflum. Hver tafla á 25 mg. Glös með 50 töflum. Hver tafla á 100 mg. Hettuglös á 10 ml. (25 mg/ml). FERROSAN Blegdamsvej 72, DK-2100 Kaupmannahöfn ö, Danmark

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.