Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 24
10 LÆKNABLAÐIÐ fram. Þannig fæst venjulega gott yfirlit yfir miðeyrað. Þó þarf stund- um að nema dálítið af beini úr innsta hluta eyrnagangsins til þess að sjá allt ístaðið. Ef í Ijós kemur liðhlaup milli steðja og ístaðs, þá getur það verið með ýmsu móti. í einföldustu tilfellum standast liðfletir steðja og ístaðs á, og tailið milli þeirra er lítið. Má þá t. d. brúa það með plast- pípubút, sem smeygt er upp á enda steðjaarmsins og á ístaðshausinn. Betri aðferð, en vandasamari, er að brúa bilið með sívalningi úr beini eða brjóski og draga síðan æð yfir samskeytin (sjá 9. mynd a). Oft hefur steðjinn farið meira úr skorðum, t. d. færzt niður á við, svo að liðfletirnir standast ekki á. Þá má stundum nota plastpípu og er öðrum endanum smeygt upp á ístaðshausinn, en hinn endinn, sem skorin er hvilft í, látinn hvíla á steðjaarminum (sjá 9. mynd b). 9. mynd a: Gert við liðhlaup milli steðja og ístaðs. Bútur úr æð settur upp á steðjaarminn, brjóskbiti látinn í bilið og æðin síðan dregin yfir sam- skeytin. 9. mynd b: Steðjinn hefur farið úr liði við ístaðið og færzt dálítið frá bví og niður á við. Bilið er brúað með plastpípu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.