Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ
17
125 250 500 1000 2000 4000 8000
100
110
r r r r
L l L L
VwC yy/. V / y V //
/>/ //// 777, // A // / %
/// /// //// /• / / /'
y// /// '/// / > )
/// /// Y
V )
X r
S4.'t7 i
18. mynd:
Heyrnarmælingar hjá S. Ö. K.
fyrir og eftir aðgerð, bar sem sett
var beinflis í stað ístaðsboga.
19. mynd:
Heyrnarmælingar hjá S. G. fyrir
og eftir flutning steðja á ístað.
beinkeðjan. var rofin og auk þess var gat á hljóðhimnu hjá öllum
nema einum.
f þeim tveim tilfellum, sem ég ætla að minnast á að lokum, var
beinkeðjan heil, en hljóðhimnur vantaði að mestu.
í öðru var um að ræða miðaldra skrifstofustjóra, M. J., sem oft
þurfti að vera á fundum, en átti erfitt með að heyra það, sem þar
var talað. Hann kom til mín til þess að fá vottorð vegna kaupa á
heyrnartæki. Ráðlagði ég honum að bíða með að fá sér heyrnartæki
og bauðst til að reyna fyrst að lagfæra fyrir hann eyrun, og þáði hann
það.
Hljóðhimnur vantaði að mestu í bæði eyru.
Annað var þurrt og gekk vel að græða bót í það, en útferð var
úr hinu. Eftir aðgerðina batnaði heyrnin vel, og kvaðst hann nú ekki
þurfa á heyrnartæki að halda.
Hitt eyrað tókst að þurrka á nokkrum vikum, og gerði ég aðgerð
á því hálfu ári síðar. En þá fór að ganga út úr því á ný og tókst
ekki að loka því að fullu í það sinn. Af ýmsum ástæðum dróst það
ein fjögur ár að endurtaka aðgerðina, en þá heppnaðist hún vel. Iíann
fékk allgóða heyrn á bæði eyru, enda þótt um nokkra ,,innri heyrnar-
deyfu“ væri að ræða (sjá 20. mynd).