Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 47 Úr þessu línuriti má lesa, að dánartala af ýmsum farsóttum lækkar verulega á tímabilinu 1920-1946, þ. e. áður en verulega var farið að beita antibiotica. Berklafaraldurinn er að mestu genginn yfir, áður en streptomycin heldur innreið sína. Þetta sýnir mikilvægi hinna félagslegu þátta í heilbrigðisþjónustunni, svo sem sjúkdóma- leit, sóttvarnir, aukna fræðslu um heilbrigðismál, en bættur aðbúnaður fólks á hér veigamikinn hlut að máli. DÁNIR ÚR FARSOTTUM ÁRIN 1911 -'60 Úr þessu línuriti má einnig lesa líka sögu og að framan er greint frá. Geta menn víst verið sammála um, að lækkun dánartalna á þessu tímabili stafar ekki einungis af bættum lækningaaðferðum, heldur koma hér til bætt lífsskilyrði og félagsleg framför, þ. á m. í félagslegri læknisfræði (social medicin). Nú á dögum má finna svipuð dæmi um, að fleira hefur áhrif á æviferil sjúkdóma en lækningar. Tíðni dauðsfalla úr magakrabbameini hefur lækkað verulega á tímabilinu 1950-1963 á íslandi og svo hefur einnig farið í 22 öðrum löndum í Evrópu, Asíu og Ameríku.6 Þetta fyrirbæri er ekki skýran- legt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.