Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 36
20 LÆKNABLAÐIÐ framkvæmdi á árunum 1962 til 1970 (sjá 22. mynd). Hjá 74 sjúklingum var aðgerð framkvæmd á öðru eyra, en hjá 13 á báðum eyrum. Meðalheyrnarbati var um 24 dB, minnst um 5 dB, en mest 60 dB. Nothæfa eða fulla heyrn fengu 85%. ,,Loft-bein bilið“ lokaðist hjá 93% alveg eða innan 15 dB markanna. í sex tilfellum vantaði hljóðhimnu alveg eða því sem næst. Heyrnarbati vai'ð hjá þeim frá 15 dB upp í 40 dB, eða rösklega 23 dB að meðaltali, þ. e. litlu lakari en hjá hinum. Allir fengu þeir a. m. ik. nothæfa heyrn og „loft-bein bil“ lokaðist alveg eða innan 20 dB. í þessum flokki hafa því allir fengið heyrnarbata, langflestir góðan og sumir ágætan. Hjá fjórum varð eftir örlítið gat í kanti bótarinnar, en ekki virtist það hafa áhrif á heyrnina. Á því tímabili, sem ég framkvæmdi þessar aðgerðir, kom það fyrir í sex tilfellum, að ekki tókst að græða bót á hljóðhimnu sakir mikillar útferðar eftir aðgerð. Hjá tveim þeirra lánaðist það þó síðar, og eru þau tekin með hér. í þrem tilfellum kom aftur gat á hljóðhimnu við bráða eyrna- bólgu löngu eftir aðgerð. Hjá einum þeirra lokaðist það aftur af sjálfu sér. í síðari flokknum eru 20 fyrstu sköpulagsaðgerðirnar á miðeyra, sem ég framkvæmdi (sjá 23. mynd). Árangurinn er hér lakari en í fyrri flokknum, enda mun verr farin eyru. Hjá 12 sjúklinganna vant- aði mikinn hluta steðjans, og var hann fluttur yfir á ístaðið. Við það batnaði heyrnin verulega hjá níu, eða um 15-35 dB, og fengu þeir nær allir nothæfa heyrn og „loft-bein bil“ lokaðist alveg, eða innan 25 dB. Hjá þremur varð heyrn óbreytt, enda þótt hún batnaðii vel í byrjun, sennilega vegna samvaxtar steðjans við afturvegg miðeyrans. Þessi þrjú eyru er fyrirhugað að opna aftur, losa samvöxt, auka bilið milli steðja og veggjar og láta þar „silastic" svamp eða annað, sem hindrar nýjan samvöxt. Ég hef gert þetta tvívegis með góðum árangri. Aðeins í einu tilfelli vantaði svo lítið á steðjaendann, að tengja mátti hann við ístaðshausinn með plastpípu, og fékkst full heyrn með því. í fimm eyru vantaði ístaðsbogann. Var gert við tvö þeirra með aðferð Offermanns, „rúllupylsuaðferðinni“, en í þau vantaði steðjann líka. Fengu þau bæði góða heyrn í fyrstu, en hefur hrakað nokkuð síðan, einkum öðru þeirra. Virðist bandvefsstrengurinn, sem myndað- ist úr rúllupylsustaflanum, hafa rýrnað um of. Þyrfti líklega að vera harðari kjarni í honum, svo sem bein eða brjósk. Hjá tveimur hafði ístaðið brotnað við slys, en steðjinn var heill, og var hann tengdur ístaðsfótplötunni með beini í öðru tilvikinu, en plastpípu í hinu, og veitti hvorttveggja ágæta heyrn. í fimmta tilfellinu hafði kolesteatom eytt ístaðsbcganum og mikl- um hluta steðjans. Það hvíldi á fótplötu ístaðsins og flutti hljóð- bylgjurnar vel, og var heyrnin því góð. Kolesteatomið var fjarlægt og hljóðhimna tengd fótplötu með leifum steðjans, sem fluttar voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.