Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1972, Side 34

Læknablaðið - 01.06.1972, Side 34
18 LÆKNABLAÐIÐ 125 250 500 1000 2000 4000 8000 20. mynd: Heyrnarmælingar hjá M. J. fyrir og eftir bætingu á hljóðhimnu, sem vantaði að mestu. Árangur aðgerðanna var, hvað heyrn viðvíkur, eins góður og frekast verður á kosið, þar eð bilið milli loft- og beinheyrnar lokaðist. í hinu tilfellinu átti í hlut ungur skipstjóri, G. H. J. Heyrnardeyfa háði honum mjög í starfi. Var útferð úr báðum eyrum og mjög litlar leifar af hljóðhimnunum. Alllangan tíma tók að stöðva útferðina. Aðgerðirnar voru nokkuð erfiðar, þar eð báðir eymagangar voru svo bognir, að ekki var unnt að sjá fremsta hluta hljóðhimnuleifanna. Til þess að fá fulla yfirsýn, þurfti að nema burtu nokkuð af beini úr framvegg eyrnagangsins báðum megin. Það tókst vel að græða nýjar hljóðhimnur í bæði eyrun, og fékk hann fulla heyrn eða því sem næst (sjá 21. mynd). 115 250 500 1000 2000 -1000 8000 125 250 500 1000 2000 4000 8000 1 1 J J ] \ 3 L V/ \ / \ r< í/ W7J. 7/ Æ 7/7, ///< / / > \ Cr.H3.'tó 0 21. mynd: Heymarmælingar hjá G. H. J. fyrir og eftir bætingu á báðum hljóð- himnum, en þær vantaði að mestu. Þegar eymagangur er mjög boginn, þröngur eða hvorttveggja, torveldar það aðgerð allmikið. Það kemur fyrir öðru hverju. Aldrei hefur það þó hindrað aðgerð hjá mér, en oft tafið mikið. Venjulega taka þessar aðgerðir eina og hálfa til þrjár klukku-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.