Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 34
18 LÆKNABLAÐIÐ 125 250 500 1000 2000 4000 8000 20. mynd: Heyrnarmælingar hjá M. J. fyrir og eftir bætingu á hljóðhimnu, sem vantaði að mestu. Árangur aðgerðanna var, hvað heyrn viðvíkur, eins góður og frekast verður á kosið, þar eð bilið milli loft- og beinheyrnar lokaðist. í hinu tilfellinu átti í hlut ungur skipstjóri, G. H. J. Heyrnardeyfa háði honum mjög í starfi. Var útferð úr báðum eyrum og mjög litlar leifar af hljóðhimnunum. Alllangan tíma tók að stöðva útferðina. Aðgerðirnar voru nokkuð erfiðar, þar eð báðir eymagangar voru svo bognir, að ekki var unnt að sjá fremsta hluta hljóðhimnuleifanna. Til þess að fá fulla yfirsýn, þurfti að nema burtu nokkuð af beini úr framvegg eyrnagangsins báðum megin. Það tókst vel að græða nýjar hljóðhimnur í bæði eyrun, og fékk hann fulla heyrn eða því sem næst (sjá 21. mynd). 115 250 500 1000 2000 -1000 8000 125 250 500 1000 2000 4000 8000 1 1 J J ] \ 3 L V/ \ / \ r< í/ W7J. 7/ Æ 7/7, ///< / / > \ Cr.H3.'tó 0 21. mynd: Heymarmælingar hjá G. H. J. fyrir og eftir bætingu á báðum hljóð- himnum, en þær vantaði að mestu. Þegar eymagangur er mjög boginn, þröngur eða hvorttveggja, torveldar það aðgerð allmikið. Það kemur fyrir öðru hverju. Aldrei hefur það þó hindrað aðgerð hjá mér, en oft tafið mikið. Venjulega taka þessar aðgerðir eina og hálfa til þrjár klukku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.