Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 26
12 L/EKNABLAÐIÐ 1 a b c 11. mynd: Langa steðjaarminn vantar. a) ístað og hljóðhimna tengd með plastpípu. — b) Steðji fluttur yfir á ístað og stutta steðjaarminum stungið undir hamarskaftið, (séð utan frá). — c) Sama fyrirkomulag á þverskurðarmynd. Hljóðhimnugat- inu lokað með bót, sem liggur á steðjanum. Þessi aðferð hefur mörgum reynzt vel. Þó hefur komið fyrir, er fram líða stundir, að steðjinn hefur gróið við afturvegg miðeyrans, og veldur það meiri eða minni heyrnardeyfu á ný. Úr þessu má bæta með því að losa þennan samvöxt og leggja inn plastþynnu eða plast- svamp eða annað, sem hindrar nýjan samgróning. Hamarshausinn hefur verið notaður á svipaðan hátt og steðjinn, boruð í hann hola og hann svo settur ofan á ístaðið. Þegar of litlar eða engar leifar hafa verið af hamri eða steðja, má meitla dálítinn bita úr beininu bak við eyrað og nota hann á svipaðan hátt í staðinn. a) Hamarshausinn fjar- lægður, skaftið losað að mestu og lausi endi þess lagður á ístaðið. 12. mynd: Steðjann vantar. b) Hljóðhimnan eða bótin lögð á ístaðshausinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.