Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.11.1972, Qupperneq 17

Læknablaðið - 01.11.1972, Qupperneq 17
LÆKNABLAÐIÐ 159 bótar og sýni 14/7, 15/7 og 16/7 voru neikvæð. Enn fremur sým tekin 23/7 og 24/7, Widalspróf: 28/5 1969: — 9/6. 16/6. Aggl. typhosum O < 1/10. < 1/10. Do. Do. H < 1/10. < 1/10. Do. paratyph. BO 1/80. 1/160. SJÚKLINGUR NR. 4. (FSA lyfl.deild, sjúkraskrá 357/1969.). I.M.- dóttir, f. 26/3 1912. Lá á FSA 4/6 — 9/7 1969. Sjúkl. hafði legið veik heima í viku, áður en hún kom á FSA. Hún veiktist skyndilega að kvöldlagi, fékk köldu, beinverki, hita hækkun, ógleði, en ekki uppköst. Strax um kvöldið fékk hún mikinn niðurgang og voru hægðir vatnsþunnar, í fyrstu saurlitar, síðan blóð- litar. Niðurgangur hélzt allan tímann heima óbreyttur, hiti fór hæst í 40°, en var oftast um 39°. Við komu á FSA var hann 39.7°. Ógleði hvarf fljótlega eftir komu, en niðurgangur hélzt til 14/6, þó smáminnkandi. Síðan engin óþægindi frá meltingarvegum. Hiti var þrálátur og toppóttur, og var sjúklingur fyrst hitalaus 18/6. Sýni tekið 5/6 var jákvætt og síðan til 25/6 að einu sýni undanskyldu. Frá 25/6 voru öll sýni neikvæð. Widalspróf: 5/6. 26/6. Aggl. typhosum O < 1/10. < 1/10. Do. Do. H < 1/10. < 1/10. Do. paratyph. BO 1/80. 1/160. Meðferð á FSA var auk almennrar hjúkrunar fyrst og fremst iólgin í að koma á og viðhalda jafnvægi í salta- og vökva-búskap. Antibiotica fengu sjúkl. engin önnur en þegar hafa verið talin. Súbjektíf sjúkdómseinkenni frá STM voru löngu horfin hjá þeim öllum við burtför af sjúkrahúsinu. SJÚKLINGUR NR. 5. J.H.-dóttir, 19 ára hjúkrunarnemi á lyfl.deild FSA. Veiktist 4/6 1969 og var veik til 8/6 með hitaslæðing og mikinn niðurgang. Sýni tekin 12/6 og 13/6 voru jákvæð. Þegar svarið við þeim barst var J. farin í sumarfrí til Blönduóss. Talað var við hér- aðslækni þar, honum sagt frá gangi málsins og hann beðinn að taka J. til eftirlits. Samkv. símtali við hann 9/8 var sýni frá J. 25/6 já- kvætt, en sýni 1/7 og 4/7 voru neikvæð. Widalspróf 25/6 1969: Aggl. paratyphosum BO 1/80. Sjúklingur nr. 2. var stofufélagi nr. 1 á FSA og veiktist rúmri viku eftir að jákvætt sýni kom fyrst frá nr. 1. Sjúkl. nr. 5. vann á lyfl.deild FSA. Þar höfðu nr. 1. legið í 24 daga, nr. 3. í 10 daga og nr. 2 sannanlega haft STM í 6 daga, er nr. 5. veiktist. Við athugun á smitunarlíkum og möguleikum þótti mega ganga út frá að nr. 2. og 5. hefðu bæði smitazt innan FSA og ekki væri ástæða til að leita annarra smitunarleiða til þeirra. Öðru máli gilti um nr. 1., 3. og 4 . og jafnóðum og vitað var um þá sjúklinga, var grennslazt um smitun arlíkur frá umhverfi þeirra og þá einkum um mataræði, en STM berst oftast með neyzluvörum, mat eða drykk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.