Læknablaðið - 01.11.1972, Page 34
172
LÆKNABLAÐIÐ
BRÉF TIL LÆKNABLAÐSINS
LEIÐARAHÖFUNDUR
Reykjavík, 23.6. 1S72.
Hr. ritstjóri.
Af gefnu tilefni óskast greint frá því í Læknablaðinu, að undir-
ritaður ritaði þær ritstjórnargreinar í blaðið, sem hér eru taldar, meðan
hann átti sæti í ritstjórn blaðsins á árunum 1965-1971:
1. Hlutverk læknatímarita, 50. árg., bls. 13-14, 1965.
2. Bókasafn fyrir læknadeildina og læknadeildarhús, 52. árg., bls.
12-14, 1966.
3. Um eitranir, 52. árg., bls. 220-221, 1966.
4. Undrið í Stórholti, 53. árg., bls. 46-47, 1967.
5. Endurskipulagning heilbrigðisstjórnar — Heilbrigðismálastofnun,
53. árg., bls. 239-240, 1967.
6. Enn upp í Stórholt, 53. árg., bls. 240, 1967.
7. Endurskipulagning læknakennslu og byggingamál læknadeildar,
55. árg., bls. 65-67, 1969.
8. Aukaefni í fæðu, 55. árg., bls. 192-193, 1969.
9. Tóbaksreykingar, 56. árg., bls. 88r89, 1970.
10. Vanskapnaðarhætta af völdum lyfja, 57. árg., bls. 213-215, 1971.
11. Tóbaksreykingar - Koloxíð æðakölkun, 57. árg., bls. 252-254, 1971.
Virðingarfyllst,
Þorkell Jóhannesson
(sign.).
RRADTRYÐJANUASTARF
Reykjavík, 1. maí 1972.
(Birkimel 8B, pósthólf 1097).
Til læknablaðsins.
Hér með leyfi ég mér að senda yður skilríki um, að ég undirrituð
er upphafsmaður að starfsemi til hjálpar fötluðum og lömuðum hér á
landi. Starfsemin er innan vébanda Oddfellowreglunnar á íslandi, og
er kvennastúkan, Rebekkustúkan nr. 1 Bergþóra, Reykjavík, fram-
kvæmdaaðili ásamt stjórn, sem Anna Þórhallsdóttir hefur ætíð verið
formaður fyrir. Það er ósk mín, að þér birtið þetta í blaði yðar við
tækifæri.
Virðingarfyllst,
Anna Þórliallsdóttir
söngkona
(sign.).
\