Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1973, Side 9

Læknablaðið - 01.06.1973, Side 9
LÆKNABLAÐIÐ 93 5000 4SOO V) 4000 \ lo kl X 3500 3000 30 ^ 2500 25 X ^ 2000 20 M ^ 1500 /5 1ooo !0 500 5 RATE 49lá /960 196/ 1962 1963 /964 1965 /966 /967 1963 1969 /: 124 1:g7 1126 1-as 11/a /: 150 T-/03 T/53 T77 1 /07 Fig. 1. Incidence of ectopic pregnancy in South- West Iceland compared to total deliveries, from 1960-1969. fella.1116 Þó eru athugendur ekki alveg sammála í þessu efni. T. d. tala sumir um ófullkomna post-embryoniska þróun í fell- ingum slímhúðar legpípunnar, en aðrir geta ekki fallizt á þær niðurstöður.10 En þegar talað er um salphingitis, er næstum alltaf átt við gonorrhoiskan salphingitis. Þess vegna þótti rétt að taka hér með íil samanburðar tíðni lekanda á íslandi á þessum árum. Sjá línurit. Hér eru sýndar tölur fyrir allt landið til hægðarauka, en þess skal getið, að töl- ur, er varða áður afmarkað landssvæði, sem hér er til athugunar, eru alveg í sam- ræmi við tölurnar fyrir allt landið. Ekki TOTAL Ve !/ver /e s 25.407 £íccy* © / s 235 Rcj /<s / : /06 % 0.93 er hægt að segja, að breytingar þar séu í samræmi við sveiflurnar í tíðni eccyesis. Þetta atriði þarf þó nánari athugunar við, t. d. mánaðartíðni o. fl. ALDUR Eccyesis kemur fyrir hjá konum á öllu frjósemisskeiðinu. Hjá okkur var sú yngsta 15 ára og sú elzta 47 ára, og á því sést, að þetta kemur svo sannarlega á öllu frjó- semisskeiði konunnar. Flestar eru konurn- ar á bilinu 16 ára til 44 ára. Okkar tölur virðast teygja sig yfir nokkuð langt bil borið saman við aðra hópa, hvern um sig. En í öllum hópunum var sú yngsta 13

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.