Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1973, Qupperneq 13

Læknablaðið - 01.06.1973, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ 97 þeirra lækna, sem meðhöndla bessa sjúkl- inga. Það gefur auga leið, sé grunur um utanlegsþykkt sjúklings, að rannsókn, sern tekur nokkra daga, er ekki haldgóð. Decidua hefur fundizt í 16-67% af endo- metria, sem skoðuð eru í þessu skyni. Skulj hefur gert þessu sérstök skil og fann decidua og Arias-Stella frumubreyt- ingar í 67,7% (decidua í rúmlega 42% og Arias-Stella breytingar í rúmlega 25%). Þetta var líka jákvætt í 54 af 100 fóstur- látum (abortus), en neikvætt í öllum kon- trol hópnum (100).22 Vekja verður athygli á því, að t. d. culdocenthesis var aðeins gerð sjö sinnum. Talið er fyllilega rétt- lætanlegt, eftir að fundizt hefur blóð i fossa Douglasi, að gera ákveðnar aðgerðir. colpotcmiu, laparoscopiu eða laparotomiu, það verður þó að taka fram, að culdocen- thesis leysir ekki allan vanda í þessum efnum, en er þó svo gott hjálpargagn og einföld í framkvæmd, að notast ætti miklu meira en nú er. Þungunarpróf eru lítil hjálp í þessum cfnum. Þó jákvætt próf fáist, er oftast eftir að greina, hvort um intra-uterine graviditet er að ræða eða utanlegsþykkt. Að lokum þykir rétt að minnast aðeins á nokkur sérstök tilfelli. Ekki var um að ræða neitt bilateral tubal graviditet. í eitt skipti var við aðgerð allt, sem benti til bess, að svo væri, en vefjaskoðun stað- festi graviditet í annarri tubunni, en í hinni salpingitis. Talið er, að tvö graviditet samtímis, annað í uterus og hitt utan uterus, komi fvrir í 1 af 30.000 fæðing- um.23 Sumir álíta, að utanlegsþykktin komi til einum mánuði eftir að graviditetið hófst i uterus (superimposed). Aðrir hall- ast að bví, að um tvö egglos sé að ræða samtímis, þar sem bæði eggin hafi jafnar líkur (áhættu) til að mynda utanlegs- þykkt. Með bví að miða við tíðni tvíeggja tvíbura, hafa sumir talið eðlilegt, að tíðn in væri allt að því helmingi meiri eða um 1:17000 fæðingum. Einu sinni var ótví- rætt um tvö graviditet að ræða, annað í tuba uterina og hitt í uterus. Þar er um að ræða 38 ára konu, para VI. í lok sjö- unda graviditets var, vegna Rhesus ósam- ræmis, (eftir árangurslausar tilraunir að koma fæðingu af stað) gerður keisara- skurður. Við aðgerð kom í ljós þykkni miðsvæðis í hægri tuba uterina, og því gerð salpingectomia. Við vefjaskoðun fund- ust greinilega decidua og villi chorii, en vart varð nokkurrar necrosu og hyaLin myndunar. Við endurskoðun á sögu kon- unnar, kom í ljós, að hún kvartaði um sáran verk um nokkurt skeið, þegar hún hafði gengið með um 20 vikur. Annað markvert kom ekki í ljós. Hér fannst þetta þannig af hreinni tilviljun. Þó leiðir það hugann að því, hversu oft þetta muni ger- ast, án þess að við verðum þess vör, að nokkuð óeðlilegt hafi átt sér stað. Einu sinni var um abdominal graviditet in fósturlát. Síðustu tíðir 27. september að ræða: 34 ára kona, para I (8 ára), eng- 1968. En 9. desember komu nokkrar blóð- lifrar per vaginam. Versnandi verkir í kviðarholi undanfarnar vikur. Konan lögð í sjúkrahús og álitið abortus imminens, lá í 9 daga til 20. desember. Hélt áfram að fá verkjaköst í kviðarholi og aftur lögð í sjúkrahús 6. janúar 1969. 7. janúar er gerð laparotomia vegna ákveðinna merkja um intra-abdominal blæðingu. Kviðarhoi var fullt af blóði, og sást fóstur í heilum belgjum aftan og ofan við uterus, fylgjan var föst á peritoneum, ligamentum latum og colon sigmoideum. Fóstrið mældist IOV2 cm haus-daus. Fylgjan ekki öll fjarlægð vegna blæðingarhættu. Konunni heilsaðist vel, nema hún fékk vægan subileus, sem lagaðist fljótt. I.U.C.D. OG ECCYESIS Þar eð mikið er spurt um þetta atriði, utanlegsþykkt með I.U.C.D. (lykkju) í uterus, skulu aðeins birtar nokkrar tölur. Tekið var eftir því, að á síðustu 3 árunum voru hér nokkrar konur, sem höfðu I.U. C.D., eða alls 16, (aðeins 1 1967, hinar á árunum 1968 og 1969). Gráfenberg tal- aði þegar um það 1929, að eccyesis væri tiltölulega algengara hjá konum, sem hefðu I.U.C.D., en konum almennt. The Population Council í New York hefur sent frá sér yfirlit um þetta.26 Þar kemur fram, að af 1046 graviditetum með I.U.C.D. voru 45 (1:23) utanlegsþykktir. En það, sem helzt vakti athygli, var greinilega hærri tíðni þungana í eggjastokkum. Þeirra nið- urstaða er, að sennilega minnki I.U.C.D. líkurnar fyrir implantation í leginu uin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.