Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1973, Page 26

Læknablaðið - 01.06.1973, Page 26
106 LÆKNABLAÐlÐ Mynd 12. Sjúklingur með effusio pericardialis. Efst sést fremri brjóstveggurinn.. Fyrir neðan er autt svæði, sem táknar vökvasafnið. Síðan fremri hjartaveggurinn og hreyfing- ar hans, á miðri mynd hjartarafrit. greina effusio með mikilli nákvæmni með þessari tækni. Öðrum hefur tekist að greina vökvasafn bakvið aftari hjartavegg- inn með svipuðum árangri." 8 Kunnugt er, hve torvelt getur verið að greina vökva í gollurshúsi kliniskt, eink- um ef um lítið magn er að ræða. Ef vökvi safnast hratt fyrir, getur skapast lífs- hættulegt ástand á skömmum tíma. Echo- grafi getur því komið að ómetanlegu gagni, ef grunur leikur á tamponade. Þetta yfirlit sýnir, að echografi er mik- ilvæg nýjung, sem auðveldar mjög grein- ingu og meðferð ýmissa hjartasjúkdóma. Þetta er ódýr og einföld rannsóknaaðferð. sem er algerlega hættulaus fyrir sjúkling- inn og unnt er að endurtaka svo oft, sem þurfa þykir. Nýjar rannsóknir eru fram- kvæmdar á þessu sviði víða um heim, og af lestri hjartatímarita má sjá, hve örar framfarir eiga sér stað. T. d. hafa rann- sóknir á sjúklingum með meðfædda hjarta- galla þegar reynzt árangursríkar. Allt bendir til, að echografi verði innan skamms sjálfsagður þáttur í greiningu hj artasj úkdóma. ENGLISH SUMMARY Ultrasound in valvular heart disease and hyvertrovhic obstructive cardiomyopathy. Ultrasoundcardiography has in recent years become an important addition to conventional methods of cardiac diagnosis. These techniques are ailready well established in valvular heart disease. Mitral echogram can, in selected cases, obviate the necessity for cardiac catheterization, when deciding on operability in mitral and aortic valve disease. Less v/ell recognized is the possibility of diagnosing hypertrophic obstructive cardio- myopathy with confidence by these methods. Three cardinal features are discussed: 1) slow diastolic closure rate of the mitral valve, 2) prominent septal echoes and 3) abnormal systolic opening movement of the mitral valve. The diagnosis of atrial myxoma and peri- cardial effusion is greatly facilitated by ultra- sound. HEIMILDIR 1. Behnam, R., Rogers, C., Pridie, R. B. Ultrasound echogram in the assessment of mitral valve for surgery (í undirbúningi). 2. Bellhouse, B. J. The fluid mechanics of a model mitral valve and left ventricle. Cardiovasc. Res. 1972. 3. Edler. I., Hertz, C. H. The use of ultra- sound reflectoscope for the continuous re- cording of the movements of heart walls. Kungl. Fysiogr. Sdllsk. Lund Forhand 24:40. 1954. 4. Edler, I., Hertz, C. H. Ultrasound cardio- gram in mitral valve disease. Acta chirurg. Scand. 111:230. 1956. 5. Effert. S.. Domanig, E. The diagnosis of intraatrial tumours and thrombi by the ultrasound echo method. German Med. Montlily 4:1. 1959. 6. Effert. S.. Bleifeld, W. I., Deupmann, F. J., Karitsiotis. J. Diagnostic value of ultra- sound cardiography. Brit. J. Radiol. 37:920. 1964. 7. Feigenbaum, H.. Waldenhausen, J. A.. Hyde. L. P. Ultrasound and pericardial effusions. J.A.M.A. 191:711. 1965. 8. Feigenbaum, H., Zaky, A., Waldenhausen, J. A. The use of ultrasound in the diagnosis of pericardial effusion. Ann. Int. Med. 65:443. 1966. 9. Feigenbaum, H., Zaky, A., Nasser, K. Use of ultrasound to measure left ventricular

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.