Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1973, Síða 60

Læknablaðið - 01.06.1973, Síða 60
130 LÆKNABLAÐIÐ og þarna á þessari skurðarstofu. — Allir læknarnir voru svo samvaldir skemtilegir menn — jolly good fellows — og Gillies ekki síst, en þar að auki var hann einn af þessum ábyggilegu rólyndu Engilsöxum af Sherlock-Holmes-tagi, nema með óþarflega bogið nef, eins og hefði verið tansplanter- að ofan á miðjan nefhrygginn á honum einu sesamsbeini frá stóru tánni annari hvorri. En það hafði auðsjáanlega enginn gert nema guð almáttugur. Auglýsing frá Landlækni Ýmsir héraðslæknar hafa kvartað yfir því að þeir hafi ekki embættisstimpla, og eru þeir beð3?ir að hafa sam- band við landlæknisembættið. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið mun eins og áður greiða þessa stimpla. LANDLÆKNIR

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.