Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 32
112 LÆKNABLAÐiÐ í. ÞING FÉLAGS ISLENZKRA LYFLÆKNA ÁGRIP FYRIRLE5TRA Félag íslenzkra lyflækna hélt sitt fyrsta þing á Hótel KEA, Akureyri, 1. og 2. júni 1973. Þingið var opið öllum læknum til þátttöku og fyrirlestrahalds. Þingfundi sóttu nær 40 lækn- ar, en makar flestra þeirra komu með þeim til þings. Auk hinnar fræðilegu dagskrár var allfjölbreytt skemmtidagskrá. Að fenginni þess- ari reynslu hafa félagsmenn fullan hug á þing- haidi annað hvert ár framvegis. Hér fara á eftir ágrip hinna „opnu“ fyrir- lestra, sem fiuttir voru, og er þeim raðað sam- kvæmt niðurröðun dagskrár. Auk þeirra flutti Sigurður Sigurðsson, fyrrv. landlæknir, heið- ursfyrirlestur um baráttuna gegn berklaveik- inni og erlendur fyrirlesari talaði um með- höndlun öndunarfærasýkingar. Loks voru á þinginu tvennar hringborðsumræður, aðrar um kransæðasjúkdómaoghinar um ulcus pepticum Verður vonandi unnt að gera þeim skil í blað- inu síðar. Um lyfjaávísanir á Akureyri í 4 ár Þóroddur Jónasson héraösloeknir Apótekin tvö á Akureyri hafa í árslok fjögur undanfarin ár, árin 1969-1972, tekið saman hve mikið magn vissra lyfja hefur verið tekið til afgreiðslu hjá þeim á árinu. Hér er um að ræða 3 tegundir neurosu- lyfja, diazepam, clopoxid og meprobamat, cg 2 tegundir svefnlyfja, nitazepam (Mogodon) og mebumalnatrium. Saman- burður á tölum þeim, sem þannig hafa fengizt, frá ári til árs, sýnir síminnkandi magn neurosu-lyfjanna, sem árið 1972 voru aðeins 57% þess, sem þau voru árið 1969. Aftur á móti hafa svefnlyfin síður en svo minnkað. Ekki hefur tekizt að benda á önnur lyf, sem notuð hafi verið í vaxandi mæli í stað þessara neurosu-lyfja, og eru því allar líkur á, að um raunverulega minnkandi notkun lyfja sem þessara sé að ræða á því svæði, sem leitar til apótek- anna á Akureyri. Rætt verður um grundvöll þessara taina, þau rök, sem færa má með og móti trú á relativt raungildi beirra, og helztu. álykt- anir, sem af þeim má draga. Meðferð á hækkaðri blóðfitu með Cholestyramin. Sjúkratilfelli Úlafur Ölafsson, Nikulás Sigfússon Arígeng hækkuð blóðfita (hyperlipo- proteinemia familiaris) er ekki algengur sjúkdómur, en þessum sjúkdómi fylgir verulega aukin hætta á kransæðastíflu. Fundist hafa a. m. k. 3 ættir hér á landi, þar sem nokkuð ber á sjúkdómnum. Skýrt verður frá sjúkling, sem að öll- um líkindum flokkast undir Fredrickson’s type II, en helztu einkenni þessa sjúkdóms eru: 1. Mjög hækkað kolesterol. 2. Þríglyscríðar eðlilegir eða nokkuð hækkaðir. 3. Xanthom og Xanthelasma. 4. Æðakölkun. 5. Sykur- cg íituþol eðlilegt. Tveir bræður sjúklings létuzt innan við 40 ára aldur úr kransæðastíflu og höfðu báðir mjög hækkaða blóðfitu. Sjúklingur hefur haft einkenni um kransæðasjúkdcm í ca. 8 ár. 1967 fékk hann clofibrat og var settur á fitusnautt fæði. Ekki lækkaði kolesterol verulega við þessa meðfeið. 1970 hófst meðferð með cholestyramin (,,Cu.emid“), iækkaði þá kolesíerol brátt og varð eðlilegt miðað við kyn og aldur cg hefur verið svo síðan. Almenn heilsufarsrannsókn í Eskilstuna Skýrsla um veikindadaga og sjúkrahús- vistir fólks 1964-1969, sem tók þátt í ai- mennri heilsufarsrannsókn 1964. Óiafur Öiafsson, M. Hallberg, K. G. Rigner*) *) Háskólasjúkrahúsið í Lundi, Landlæknis- embættið og Centrailas., Eskilstuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.