Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1973, Qupperneq 33

Læknablaðið - 01.06.1973, Qupperneq 33
LÆKNABLAÐIÐ 113 Árið 1964 var gerð almenn heilsufars- rannsókn í Eskilstuna, en samtímis var val- inn út jafnstór hópur karla og kvenna, sem ,,kontrolgruppa“. Allir þátttakendur með sjúkdóma eða grun um sjúkdóm árið 1964 voru sendir til nánari athugunar. Ár- ið 1969 voru báðir hópar rannsakaðir og beitt var sömu rannsóknaraðferð og 1964. í ljós kom, að veikindadögum, vegna vissra sjúkdóma, bess fólks, er rannsakað var 1964, fiölgaði verulega fvrstu árin eftir rannsóknina, en síðar fækkaði þeim miðað við „kcntrolhópinn“. Sjúkrahúsvist- un þeirra, er rannsakaðir voru 1964, var markhæft minni en kontrolhópsins 1967- 1968. Tcleangiectasia hereditaria hemorrhagica. Ættarrannsókn Kári Sigurbergsson. GuSmundur Ingi Eyjólfsson Sjúkdómurinn telangiectasia hereditaria hemorrhagica, öðru nafni Rendu-Osler- Weber disease, er hér nefndur gúlagrúi. Hann einkennist af æðagúlum (telangiec- tasium) í húð, slímhúðum og víðar. Tíðar blæðingar úr æðagúlum þesum, sérlega í slímhúð nefs og meltingarvegar, valda oi't alvarlegu blóðleysi. Sjúkdómurinn er mjög sjaldgæfur, þótt hann erfist ríkjandi og er ekki bundinn við kynlitning. Sjúkdómur- inn verður oft ekki greindur nema með nákvæmri líkamsskcðun, en ef vitað er, að sjúkdómurinn liggur í ætt hlutaðeig- andi sjúklings, auðveldar bað mjög grein- ingu. Greint er frá athugun á íslenzkri ætt með gúlagrúa. Sjúkdómurinn fannst hjá 10 náskyldum einstaklingum í þremur ættliðum og feðgum. Sjúkrasögur nokk- urra beirra eru raktar í stórum dráttum. Upphaflega var ókunnugt um skyldleika feðganna við hinn hópinn, en þar sem bæði virtist ósennilegt, að um margar ætt- ir með þennan sjúkdóm væri að ræða hér- lendis og forfeður beggja höfðu búið öld- um saman í Landeyjum, þótti líklegt, að þeir væru sömu ættar. Var þetta athugað nánar og voru báðir ættleggir raktir sam- an í 5. og 6. lið frá elztu einstaklingum. Intal — nýtt asthmalyf Hrafnkell Helgason yfirlæknir Disodium cromoglycate fannst 1965 í sambandi við leit að lyfjum, sem gátu valdið bronchial relaxation. Intal hefur samt engin bein bronchodilaterandi áhrif. Það er ekki antihistaminlyf og hefur ekki steroidaverkun. Nytsemi þess gegn asthma stafar af eiginleika þess að styrkja mast- frumurnar. Það hindrar ekki samruna IgE við mastfrumurnar og hindrar ekki held- ur, að antigen sameinist frumubundnu IgE, en það hindrar myndun histamins og histaminlikra efna frá mastfrumunum. Nytsemi Intals er prophylaktisk; það hef- ur engin áhrif eftir að histamin hefur myndazt. Intail hindrar eða dregur úr flest- um type I asthmatiskum reactionum, ef það er gefið fyrir exposition. Það hefur einnig sýnt sig, að það hindrar margar type III reactionir og það getur einnig hindrað bronchoconstriction við áreynslu. Hjá sjúklingum með asthma, þar sem venjulcg meðferð með bronchodilaterandi lyfjum hefur ekki nægileg áhrif, er sjáif- sagt að reyna Intal og nota það a. m. k. í 2 mánuði áður en ályktað er, að Intal hafi ekki nein áhrif. Tölfræðilegur samanburður á nokkrum ábættuþáttum karla varðandi kransæða- sjúkdóma: Reykjavík og Eskilstuna Úlafur Ölafsson landiœknir Lagðar eru fram niðurstöður faralds- fræðilegra rannsókna í Reykjavík og Eskilstuna á árunum 1964-1969. Saman- burður er gerður á kolesterolinnihaldi í blóði, reykingavenjum, „offitu“ o. fl. með- al hópanna, en auk þess upplýsingar um dauðsföll vegna kransæðasjúkdóma og há- þrýstings. Polymyalgia rheumatica Friðþjófur Björnsson Skýrt er frá 14 sjúklingum með poly- myalgia rheumatica, sem greindir hafa verið á lyfjadeild Landspítalans. Fyrst er sjúkdómurinn greindur 1964. Helmingur sjúkdómatilfellanna finnst á árinu 1972 og því, sem af er ársins 1973.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.