Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 18
1Ó2 LÆKNABLAÐIð Mynd 5. Þröng mitralloka. Fallhraði lokunnar er mun hægari en hjá heilbrigðum og lokan er nærri fullopin, þegar forhólfin dragast saman. rate) er mikill hjá heilbrigðu fólki, u. þ. b. 70-180 mm/sek. (Mynd 4). Fallhraðinn er bundinn þrýstingnum í vinstra forhólfi og því, hver fyrirstaða (impedance) er á fyll- ingu vinstra slegils. Slík fyrirstaða getur verið fólgin í lokuþröng (stenosis)4 6 13 eða aukinni þykkt slegils,18 20 -5t. d. við stenosis v. aortae eða cardiomyopathia hyper- trophica. Hjá sjúklingum með lokuþröng er fallhraðinn oftast minni en 35 mm/sek. Ef lokugatið er mjög þröngt, er fallhrað- inn minni en 25 mm/sek að jafnaði. (Mynd 5). Auk fallhraðans er unnt að mæla hreyf- anleika (amplitude) lokublaðsins á þenn- an hátt.11 Mitrallokan er oftast mun hreyf- anlegri hjá heilbrigðum (1.7-2.5 cm) en sjúklingum með stenosis v. mitralis. Und- antekningar eru þó frá þessu, því að þröng loka getur verið sæmilega hreyfanleg, Mynd G. Þröng mitralloka. Lokan er mjög þykknuð og líklega kölkuð eins og sést af margföldu og óreglulegu bergmáli frá yfirborði lok- unnar. einkum ef hún er lítt kölku.ð. Það hamlar mjög hreyíanleika lokunnar, ef mikið kalk hefur safnast í mitralhringinn og chordae tendineae. Þetta er mjög algengt hjá sjúkl- ingum með giktska hjartasjúkdóma, eink- um körlum. Behnam, Rogers og Pridie' hafa borið saman kalkinnihald mitralloka, sem fjar- lægðar höfðu verið meo skurðaðgerð, við echogröm, sem tekin höfðu verið fyrir aðgerð af sömu sjúklingum. Kom í ljós, að hægt var að meta kalkinnihald lokanna með mikilli nákvæmni með echografi, og reyndist þessi aðferð betri en aðrar sani bærilegar, þ. á m. Röntgenmyndun. (Mynd 6). Hreyfanleiki og kalkmagn mitralloku eru mikilvæg atriði, sem huga þarf að, ef aðgerð er fyrirhuguð á lokunni. Ráða þau oft úrslitum um það, hvort ákveðið er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.