Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1973, Side 11

Læknablaðið - 01.06.1973, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ 95 AGE TOTAL 2d2 CASES Fig. 3. Age range in natients with ectopic preg- nancy. utanlegsþykkt. Þar sem hér eru tiltakan- lega margar konur í þessum hópi, er full ástæða til að gera þessu ýtarlegri skil, og mun það gert síðar. Rétt er þó að geta þess, að í þessari upptalningu voru þær konur, sem fengið hafa eccyesis tvisvar á þessu tímabili, taldar einu sinni, en marg- ar þeirra eru nullipara, þannig að ég býst frekar við, að þetta hlutfall breytist held- ur í þá átt, að fleiri nulliparous konur komi fram. ENDURTEKNING (RECURRENCE) Á ECCYESIS í flestum greinum er getið um endur- tekningu á utanlegsþykkt. Algengt er hlut- fallið 4-10%; 4,9%,9 5,5%,11 7,6%,1S 10,4%,13 8,8%/ 3,9%,8 4,69%,« 4,5%,14 6,9%,4 2,2%.B Hjá okkur fundust óvenju- lega mörg tilfelli, þar sem um endurtekna utanlegsþykkt var að ræða, alls þrjátíu og eitt tilfelli eða 13,19%. Sjá töflu. Af þessum 31 eru tíu nulliparous kon- ur, sex para I, níu para II, tvær para III, þrjár para IV og ein para V. Um tvö þess- ara tilfella er ekki til önnur vitneskja en frásögn viðkomandi um aðgerð vegna eccyesis. í öðru tilfellinu er aðgerðin gerð erlendis, en í hinu tókst ekki að finna neitt um vefjagreiningu, en við aðgerð er í bæði skiptin lýst merkjum um extir paticns aðgerð á contralateral adnexa. Endurekning er mun hærri en hjá flest- um. Skulj1 fann í öllum heimildum um þetta efni, að hlutfallið var á bilinu 2,3% upp í 20%. Bender20 segir, að hjá konu, sem verður gravid eftir að hafa haft utan- legsþykkt, sé hætta á endurtekningu 50%. Ennfremur er talið, að mestar líkur til endurtekninga séu hjá konunni sem fékk utanlegsþykkt sem fyrstu þungun. Ekki fannst hjá okkur neitt tilfelli af þriðju utanlegsþykkt. Douglas (1963)14 getur um tvö tilfelli og segir, að aðeins sé lýst níu slikum tilfellum í heimildum. MEÐFERÐ Mikið er rætt um, hvað sé heppilegasta aðgerðin með tilliti til frjósemi konunnai eftir aðgerð. Algengastar eru fljótlegar extirpations aðgerðir, salpingectomia Fig. 4. Parity in patients with ectopic pregnancy.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.