Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.06.1973, Blaðsíða 20
1Ó4 LÆKNABLAÐIE) Mynd 8. Mynd 9. Mitral echogram frá sjúklingi með leka aortaloku og Austin-FIint óhljóð. Titring- urinn á Iokunni stafar af blóðstraumi, sem beinist að henni í díastólu frá aorta. er fallhraði mitrallokunnar oftast hægur vegna þess, hve þykkur vinstri slegils- vöðvinn er og veitir því fyrirstöðu við fyll- ingu. Ekki verður þó sagt, að echografi sé jafngagnleg til greiningar á sjúkdómum i v. aortae og v. mitralis, Aortalokuna sjálfa má stundum finna með echografi, en það hefur sjaldan mikla hagnýta þýðingu. CARDIOMYOPATHIA HYPERTROPHICA OBSTRUCTIVA Sjúklingur með þennan sjúkdóm hafa oft miög bykkan hjartavöðva, einkum vinstra slegil. Stundum er nær einvörð- ungu um að ræða þykknun á slegilskipt, endranær er slegillinn jafnþykkur, og er þá hjartahólfið oft mjög lítið og fyllist treglega. Echografi hefur sýnt, að fremra blað mitrallokunnar nálgast stundum slegilskipt meðan á samdrætti stendur Mitral echogram hjá sjúklingi með peri- carditis constrictiva. Aukinn fallhraði lok- unnar stafar af því, að svo til allt slag- magn (stroke volume) vinstra slegils renn- ur inn í hann í upphafi díastólu. Við það myndast miklar iður inni í sleglinum, sem beinast að innra borði lokunnar og hálf- loka henni, þegar innrennslið minnkar. (mynd 10) og hindrar þannig eðlilega tæmingu vinstra slegils. Þetta leiðir til þess, að þrýstingsfall verður milli slegils- ins og aorta, þegar hólfið dregst saman, og nokkuð af blóði berst inn í vinstra for- hólf.23 20 Vegna þess, hve þykkur slegilsvöðvinn er og fylling hæg í diastólu, er fallhraði mitrallokunnar lítill. Þannig eru þrjú atriði, sem einkenna echogröm hjá flestum sjúklingum með cardiomyopathia hypertrophica:15 18 20 25 1) Hægur fdlihraði mitrallokunnar. 2) Óeðlileg tilfærsla fremra lokublaðs- ins í átt til slegilsskiptar, meðan á samdrætti slegla stendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.