Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1973, Qupperneq 30

Læknablaðið - 01.06.1973, Qupperneq 30
110 LÆKNABLAÐIÐ þjóða, sem þeim veita stuðning, svo sem þjóða Atlantshafsbandalagsins. Á 25. þinginu urðu deilur um þessi mál mjög harðar, en svo fór, að frávísunartillaga Vestur-Pýzkalands um upptöku Austur-hjóð- verja var samþykkt. Hins vegar lá það ljóst fyrir þá, að ekki myndi líða á löngu, þar til Ausíur-,bjóðverjar fengju aðild, og margar þjóðir, þar á meðal l'íslendingar, sem áður höíðu stuti frávísunartillögur Vestur-hjóð- vcrja, lýotu yfir andstöðu sinni við máls- meðfcrðina og sátu hjá við atkvæðagreiðslu. Svo brá einnig við, að í upphafi 26. þings- ino kom frarn tiilaga frá framkvæmdasíjóra um, að Austur-hjóðverjar fengju aðild að samíökunum og var sú tillaga samþykkt með lófataki á allsherjarfundi. bað má því segja, að búast megi við því, að pólitískar deilur fari minnkandi á þessu íieilbrigðisþingi, en nokkur atriði eru þó, sem greinilega eru viðkvæm, og má þar fyrst og fremst nefna umsókn Norður-Kóreu um ad- ild, deilur um það, hvaða aðilar skulu fara með umboð Víetnam og Kambódíu, og svo síðast en ekki sízt magnaðar deilur, sem upp hafa omið undanfarin þing, um flótta- mannavandamálið fyrir botni Miðjarðarhafs- ins og mjög harðar ádeilur Arabaríkja á ísraclsmenn í sambandi við meðferð og að- búð flóttamanna. Fræðileg umræða þessa þings fór fram dagana 11.-12. maí og fjallaði um skipulag, vyrirkomulag og starfsemi heilbrigðisþjón- ustu og nýtízkuiegar stjórnunaraðferðir á því sviði. Fað er fróðlegt að fylgjast með og taka þátt í umræðum af þessu tagi, þar sem glögglega kemur fram, hve mismunandi leið- ir þjóðirnar fara að sama marki og hve aug- Ijóst er, að ekki er hægt að taka eitt fyrir- komulag og flytja í annað þjóðland án þess að taka tillit til allra aðstæðna. í þessu sambandi var mjög mikið rætt um, að hve miklu leyti læknismenntaðir menn coítu að taka þátt í stjórnunarstörf um í hoilbrigðisþjónustu svo sem yfirstjórn sjúkrahúsa og voru skoðanir þátttakenda mjög skiptar í þessu efni. Mjög ábcrandi var þó sú skoðun, að væri hægí að sameina í einum manni læknis- fræðilega þekkingu og stjórnunariega væn það heppilegasta fyrirkomulagið. Hins vegar var bent á, að slíkir menn væru vandfundn- ir og yrði því að gera ráð fyrir, að stjórnun in væri í höndum tveggja aðila, annars lækn- ismenntaðs og hins stjórnunarlega mennt aðs og færi verkaskipting eftir því. Hins vegar var bent á, að þessi tvískipting gæti auðveldlega leitt til árekstra, sem ekki yrðu leystir með góðu móti. Auk fjárhagsáætlunar, sem er eitt af þeim málum, sem lengstan tíma tekur að ræða á Allsherjarþinginu, hafa verið lagðar fram skýrslur um ýmis mál, sem merkileg mega teljost og verða rædd, svo sem um útrým- ingu bólusóttar, um gæði, öryggi og virkni Iyíja, um hlutverk Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar í þróun og samhæfingu á ,,biomedical“ rannsóknum, um vandamál í sambandi við umhverfi mannsins og um áætlanir um alþjóðlega samræmingu á krabbameinsrannsóknum. Þess er að vænta, að allmiklar umræður verði um mörg þessara mála og þingið geri álykíanir um þau. Hvað fjármálum Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar viðvíkur, hefur verið vaxandi tilhneiging hinna fátækari ríkja, sem lítið borga til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar, cn mikið þiggja af henni, að reyna að auka getu camtakanna og hafa þessi ríki þar notið stuðnings ýmissa landa, sem betri að- stöðu hafa svo sem Norðurlanda. Hins vegar hafa þær þjóðir, sem stærstan hlut greiða til Alþjöðaheilbrigðisstofnunarinnar spyrnt við fótum, svo að fjárhagurinn hefur að jafn- aði vorið fremur þröngur. Þannig var heildar- fjárhagsáætlun stofnunarinnar fyrir árið 1973 rúmlega 109 milljónir, en áætlunin fyrir 1974 er 113,5 milljónir dollara. íslendingar greiða lægsta hlutfall, sem greitt er, eða 0.04% af heildarupphæð og nam sú upphæð í ár 36.960 dollurum. Bandaríkjamenn greiða hins vegar langstærstu upphæðina eða 30.82% og Sovétríkin koma næst með 12.77%. Aðrar otórþjóðir greiða miklu minna, eins og t. d. Kína 3.00%, Vestur-Þýzkaland 6.12%, Frakk- land 5.40%, Japan 4.86% og Stóra-Bretland 5.3%. Undanfarin ár hefur Alþjóðaheilbrigðis- málaþingið staðið nær þrem vikum og hafa verið uppi um það raddir, einkum hjá Evrópu- þjóðum, að reyna að stytta þingið og Ijúka því af á tveimur vikum. Þetta hefur mætt mikilli mótstöðu Austur-Evrópuþjóða og Afríkuþjóða, sem telja sér mjög mikilvægt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.