Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1973, Qupperneq 10

Læknablaðið - 01.06.1973, Qupperneq 10
94 LÆKNABLAÐIÐ GONORRHAE IN ICELAND 1960-/969 Fig. 2. Total registered cases of Gonorrhea from 1960-1969. ára,5 8 og sú elzta 48 ára.6 Hvernig skiptist þetta svo aftur milli aldursflokka? Hér er um að ræða aldursskeið konunnar, sem nær yfir 35 ár eða tæplega það. Þessu er svo venjulega skipt í 5 ára bil og eru ann- ar og fimmti tugurinn cftast saman í einu bili, enda fá tilfelli undir 15 ára eða yfir 45 ára. Þar kemur fram verulegur munur hjá okkur og öðrum hópum. Hiá flestum sker hópurinn 26-30 ára sig úr, víðast vel yfir 30%, algengt 35% (35,2% Breen).'' Eins og sjá má er stærsti hópurinn hjá okkur 31-35 ára, eða 26,60%, og næst stærsti hópurinn 21-25 ára, sem er 68, eða 24,11%. Hjá flestum er þessi hópur 26- 30% (30,41% Breen).4 í okkar athugun eru 47 tilfelli eða 16,67% á aldrinum 36- 40 ára, og ennþá athyglisverðara er, að við höfum 16 tilfelli á aldrinum 41-47 ára eða 5,67%, þar sem annars staðar eru um 3% (3,4% Skulj1 og 2,14% Breen).4 Rétt væri svo að bera þetta betur sam- an við okkar fæðingatölur, en það bíður seinni tíma. Ég hef þó hér tölur fyrir árin 1951-1960. Þá voru hér 44.836 fæðingar. Mæður á aldrinum 40-49 ára voru 1874 (1739 40-44 ára og 135 45-49 ára), 50 ára og eldri voru 3. Þetta er um það bil 4,15% af öllum fæð- ingum á þessu tímabili. FJÖLDI FÆÐINGA Ekki tókst að þessu sinni að afla vitn- eskju um fjölda fæðinga hjá öllum þess- um konum. Oft vantaði þennan þátt í sjúkrasögu, en fannst þó stundum í skrám annars staðar, til að mynda um mæðra- skoðun og í Leitarstöð B Krabbameinsfé- lagsins. Reynt verður að bæta úr þessu síðar. Örugg vitneskja er þó fyrir hendi í 212 tilfellum. Sjá línurit. Strax kemur í ljós, að nulliparous kon- urnar eru flestar eða 59 (27,82%), og konur, sem aðeins hafa fætt einu sinni, 55 (25,94%). (í þessum hópi eru tvær kon- ur, sem fæddu andvana börn og áttu því ekki liíandi barn, þegar þær fengu utan- legsþykktina). Þannig höfum við 114 kon- ur (53,77%), sem segja má, að hafi ekki eignazt þann barnafjölda, sem eðlilegur mátti teljast. Frjósemi er því greinilega lítil hjá þess- um hópi kvenna. Mjög er mismunandi ann- ars staðar, hvernig þessu er varið, nulli- parous konur eru allt frá 11%4 upp í 35%. Skulj hefur athugað þetta betur en margir aðrir, og hann segir, að mjög sterk- ar líkur séu til varanlegs sterilitets hjá konum, sem byrja frjósemisskeið sitt með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.