Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1974, Page 43

Læknablaðið - 01.04.1974, Page 43
LÆKNABLAÐIÐ 83 ar, fylgir ekki hiS grófkekkjótta kromatin í kjörnum og tíðast nær hin áunna breyt- ing til misstórra hluta af kyrnikornum. Þau erfðamörk önnur, sem ákvörðuð hafa verið hjá einstaklingum þessarar fjöl- skyldu, gefa ekki upplýsingar eða ákveðn- ar bendingar um fylgni ólíkra erfðaeigin- leika á sama litningi frá foreldri til af- kvæmis, þ. e. litningatengsl (linkage). I leit að slíkum tengslum eða tilraunum til að kortleggja litninga mannsins, hafa menn komist að því að Pelger locus (stað- ur á litningi) er mjög nálægt óvenjulegum „muscluar dystrophy locus“, sbr. Mc- Kusick ’69.4 Pelgerafbrigðið er eitt af skýrum og sífjölgandi erfðakennileitum, sem notanleg eru við cfangreinda kort- lagningu. SUMMARY A family with Pelger anomaly is reported. The mother, an American married to an Ice- lander, and her youngest child, a boy, had the anomaly. HEIMILDIR 1. Jensson, Ólafur og Árnason, Kjartan. Is- lenzk Pelger-fjölskylda. LæknablaÖið 47:98- 102. 1963. 2. Jóhannsson, Eggert Ó. The Pelger Anomaly, Genetic, Cytologic and Epidemiologic As- pects of Soma Data from Sweden. Appel- bergs Boktrykkeri AB, Uppsala 1963. 3. Juginder, Kaur, Catovsky, D., Valdimarsson, H., Jensson, Ó., Spiers, A. S. D. Familial Acute Myeloid Leukaemia with Acquired Pelger-Huét Anomaly and Aneuploidy of C Group. Brit. Med. J. 4:327-331. 1972. 4. McKusick, Victor A. Human Genetics. Sec- ond ed. Prentice-Hall, Inc., Englewood Cliffs, New Jersey. 1969.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.