Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1974, Qupperneq 37

Læknablaðið - 01.08.1974, Qupperneq 37
LÆKNABLAÐIÐ 127 með sér, að á þeim tveim árum muni um 90% ífarandi krabbameina í leghálsi, í aldursflokkunum 25-59 ára, hafa verið greind í Leitarstöð B. Erfiðlega gengur að fá konur í hinum hærri aldursflokkum til að mæta til skoð- unar. Þannig mættu 79.3-33.9% þeirra, sem fæddar eru á árunum 1926-1940 til skoðunar í 1. sinn, en aðeins 30% þeirra, sem fæddar eru á árunum 1900-1910. Af heildarfjölda þeirra kvenna, sem boðaðar voru, mæittu 24.5% aldrei til skoðunar. I þessum hópi er tíðni ífarandi legháls- krabbameins há og meinið í mörgum til- fellum langt gengið. Ljóst má vera, að tregða þessara kvenna við að mæta til skoðunar, hefur veruleg áhrif á það, að dánartíðni leghálskrabbameinssjúklinga lækkar ekki sem skyldi. Af niðurstöðum og samanburði á vefja- rannsókn og frumurannsókn, sbr. töflu IX, sést, að hátt hlutfall af grunsamleg- um frumubreytingum kemur fram, þegar vefjabreytingar í legopi sýna dysplasia (væga, miðlungs eða mikla). Af alls 413 dysplasia vefjagreiningum hafa 113 eða hart nær 1/4 hluti verið flokkaður í „grunsamlegan B“ flokk (III. flokk) og 13 voru jákvæðar samkvæmt írumu- rannsókn (IV. flokkur). Hæst verður hlutfallið af grunsamlegum B (III. flokk- ur) eða jákvæðum (IV. flokkur), þegar greind hefur verið mikil dysplasia við vefjarannsókn, sbr. töflu IX. En þar kem- ur fram, að af 88 sjúkdómstilfellum með mikla dysplasi hafa 57 verið greind grun- Tafla X framh. Mortality Ratí Total 5 years Number % 24 5 20.8 4 2 1 17 13 | 71,4 45 20 Number of invosive Cancer of the cervix reported to the lcelondic Cancer Registry 1965- 1970 (4 caset missed not included) % of populotion born 1911- 1940 Mynd 2. samleg B (III. flokkur), en 12 greind já- kvæð (flokkur IV), þ. e. með illkynja frumur. í flokka, sem auðkenndir eru í töflum „grunsamlegir“ A og B falla sýni, þar sem koma fram frumubreytingar, sem oft má rekja til bólgubreytinga og hormónaverk- ana (A) og frumubreytingar, sem eru lengra gengnar og valda ákveðnum grun um illkynja breytingar í þekjufrumum (B). Þegar slíkar „grunsamlegar“ A breytingar koma fram við endurteknar skoðanir, og hverfa ekki við meðferð á bólgu- eða hormónatruflun, er regla að fá tekið vefjasýni, frekar en bíða eftir að frumumyndin breytist til hins betra eða verra. Það er einnig regla að fylgjast með þeim konum, sem greindar hafa ver- ið með dysplasia. Ástæða er til að geta þess að mikil breyting hefur orðið á hlutfalli mismun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.