Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ
43
TABLE 4
Symptoms
Both sexes Men Women
per cent per cent per cent
Pain 96.5% 96.2% 97.6%
Hunger pain 42 % 44 % 37 %
Vomiting 47 % 42 % 58 %
Obstipation 45 % 43 % 51 %
Heartburn 45 % 47 % 38 %
Belching 37 % 36 % 40 %
Nausea 30 % 28 % 38 %
History of perforation 7 % 7.5% 5 %
Diarrhea 4 % 3.0% 6 %
Periodicity Hemorrhage (Table 5) 64 % 65 % 62 %
algengari en ulcus duodeni hjá báðum
kynjum. Hjá körlum er hlutfallið 1.13:1,
en hjá konum 1.34:1.
Tafla 4 sýnir einkenni sjúklinganna.
Verkur er langalgengasta einkennið og oft-
ast það fyrsta. 64% sjúklinganna hafa
,,periodisk“ einkenni. Hjá sumum eru þau
árstíðabundin, en framkallast þó oftar af
auknu álagi og streitu. Periodicitet er held-
ur algengara hjá körlum og hjá báðum
kynjum er það oftar samfara ulcus duo-
deni. Brjóstsviði er mun algengara ein-
kenni hjá körlum en konum og fylgir oftar
sári í skeifugörn — eða hjá 52% þeirra, en
hjá 41% við sár í maga.
Af konum með ulcus duodeni höfðu 41%
brjóstsviða, en 37% af þeim, sem höfðu
ulcus ventriculi. Hjá 7% af öllum sjúkl-
ingum hafa sárin sprungið (perforatio).
Á töflu 5 sézt, að 27% allra sjúklinganna
höfðu fengið meiriháttar blóðuppköst
(hematemesis), blóðniðurgang (melena)
eða hvorttveggja; einu sinni eða oftar. Hjá
aðeins 5% þessara sjúklinga -— eða 14 alls,
þurfti að gera skyndiaðgerð (emergencj'
operation) vegna bjæðingar.
Meiriháttar blæðing er algengari hjá
körlum en konum. Okkar skilgreining á
skyndiaðgerð eða ástæðu til skyndiaðgerð-
ar í þessu tilviki, er strangari en hjá öðr-
um og verður því hlutfallslega lægri.
Tafla 6 sýnir lengd sjúkrasögu. Meðal-
TABLE5
Incidence of massive gastrointestinal bleeding:
Stomach ulcer Duodenal ulcer
Total number of patients Men per cent Women per cent Men per cent Women per cent
Hematemesis once Hematemesis twice 49 or 4.7% 6.4 5.3 3.5 4.5
more often 38 3.7% 3.6 5.3 3.6 1.8
Melena once Melena twice or 48 4.6% 3.6 4.6 5.7 2.7
more often Hematemesis and 46 4.4% 3.9 2.8 6.6 2.8
melena 98 9.5% 9.7 9.2 11.6 3.7
279 26.9% 27.2 27.2 31.0 15.5
Massive bleeding: 26.9 per cent of patients,
28.4 per cent of men, 22.9 per cent of women,