Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 43 TABLE 4 Symptoms Both sexes Men Women per cent per cent per cent Pain 96.5% 96.2% 97.6% Hunger pain 42 % 44 % 37 % Vomiting 47 % 42 % 58 % Obstipation 45 % 43 % 51 % Heartburn 45 % 47 % 38 % Belching 37 % 36 % 40 % Nausea 30 % 28 % 38 % History of perforation 7 % 7.5% 5 % Diarrhea 4 % 3.0% 6 % Periodicity Hemorrhage (Table 5) 64 % 65 % 62 % algengari en ulcus duodeni hjá báðum kynjum. Hjá körlum er hlutfallið 1.13:1, en hjá konum 1.34:1. Tafla 4 sýnir einkenni sjúklinganna. Verkur er langalgengasta einkennið og oft- ast það fyrsta. 64% sjúklinganna hafa ,,periodisk“ einkenni. Hjá sumum eru þau árstíðabundin, en framkallast þó oftar af auknu álagi og streitu. Periodicitet er held- ur algengara hjá körlum og hjá báðum kynjum er það oftar samfara ulcus duo- deni. Brjóstsviði er mun algengara ein- kenni hjá körlum en konum og fylgir oftar sári í skeifugörn — eða hjá 52% þeirra, en hjá 41% við sár í maga. Af konum með ulcus duodeni höfðu 41% brjóstsviða, en 37% af þeim, sem höfðu ulcus ventriculi. Hjá 7% af öllum sjúkl- ingum hafa sárin sprungið (perforatio). Á töflu 5 sézt, að 27% allra sjúklinganna höfðu fengið meiriháttar blóðuppköst (hematemesis), blóðniðurgang (melena) eða hvorttveggja; einu sinni eða oftar. Hjá aðeins 5% þessara sjúklinga -— eða 14 alls, þurfti að gera skyndiaðgerð (emergencj' operation) vegna bjæðingar. Meiriháttar blæðing er algengari hjá körlum en konum. Okkar skilgreining á skyndiaðgerð eða ástæðu til skyndiaðgerð- ar í þessu tilviki, er strangari en hjá öðr- um og verður því hlutfallslega lægri. Tafla 6 sýnir lengd sjúkrasögu. Meðal- TABLE5 Incidence of massive gastrointestinal bleeding: Stomach ulcer Duodenal ulcer Total number of patients Men per cent Women per cent Men per cent Women per cent Hematemesis once Hematemesis twice 49 or 4.7% 6.4 5.3 3.5 4.5 more often 38 3.7% 3.6 5.3 3.6 1.8 Melena once Melena twice or 48 4.6% 3.6 4.6 5.7 2.7 more often Hematemesis and 46 4.4% 3.9 2.8 6.6 2.8 melena 98 9.5% 9.7 9.2 11.6 3.7 279 26.9% 27.2 27.2 31.0 15.5 Massive bleeding: 26.9 per cent of patients, 28.4 per cent of men, 22.9 per cent of women,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.