Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1975, Page 18

Læknablaðið - 01.08.1975, Page 18
48 LÆKNABLAÐIÐ £ W S !5 W S o £ TABLE 12 Elective Resections 1931-1965: Stomach Type of Resection Number of patients Stomach ulcer Duod. ulcer and duod. ulcer Mortality per cent Proximal Resection 1 1 Exclusive Resection 4 4 Cuneiform Resection 2 2 Segmental Resection 1 1 \ 4 Billroth I Resection 228 126 95(1) 7 0.4% Billroth II Resection 324 148(8) 172(7) 4 4.9% 560 278(8) 271(8) 11 2.9% Proximal Resection 1 KD 100 % Exclusive Resection 0 0 0 0 Cuneiform Resection 1 1 Segmental Resection 3 3 Billroth I Resection 98 55 39(1) 4 1 % Billroth II Resection 97 51(2) 46(1) 3 % 200 111(3) 85(2) 4 2.5% 1931-1945: 89 elective resections mortality 15.7% 1946-1955: 366 — — — 1.1% 1956-1965: 305 — — — 1.0% 760 2.8% 3.1%, ef þessar skyndiaðgerðir (emergency operations) eru teknar með. Af þeim 14, sem voru skornir í skyndi vegna blæðing- ar, voru 7 karl'ar, sem allir lifðu og 7 kon- ur, en af þeim dóu 3. Skurðdauðinn (mor- talitet) við þessar aðgerðir, var því 21.4%. Meðalaldur hjá konunum í þessum sjúkl- ingahópi, var mun hærri en hjá karlmönn- unum. Af þessum 7 karlmönnum höfðu 5 ulcus ventriculi 71.4%, 1 hafði uleus duo- deni 14.3% og 1 hafði sár bæði í maga og skeifugörn. Af konum höfðu 5 ulcus ventriculi, 1 hafði ulcera ventriculi og 1 ulcera duodeni. Tafla 12 sýnir ,,electivar“ aðgerðir eftir staðsetningu sáranna og skurðdauða við hinar einstöku aðgerðir. Heildarskurðdauði við miðhlutanir maga á þessu tímabili er 2.8% við 760 aðgerðir. Á árabilinu 1931-1945 var skurðdauðinn 15.7% við 89 aðgerðir. Skurðdauði var alls staðar hár á þessum árum. Síðustu tvo áratugina er skurðdauðinn hins vegar nálægt 1% og 88% af öllum aðgerðunum eru gerðar á þessu tímabili. Skurðdauðinn er mun hærri við Bilroth II, heldur en Bilroth I — eða 4.9% hjá körlum á móti 0.4% og hjá konum 3% á móti 1%. Þetta stafar eingöngu af því, að Bilroth II aðgerðirnar eru flestar gerðar á árabilinu 1931-1954, en Bilroth I eftir það. Tafla 13 sýnir helztu fylgikvilla eftir aðgerðirnar. 83% sjúklinganna fá enga fylgikvilla. Algengasti en jafnframt hættu- minnsti fylgikvillinn er ígerð í skurðsái'i og fá 6% þennan fylgikvilla. Við hinum meiriháttar fylgikvillum var gerð aðgerð á ný (re-operation) á 18 sjúkl- ingum. Hjá 9 hafði skurðurinn sprungið upp (ruptura vulneris), 3 höfðu útbreidda lífhimnubólgu (peritonitis diffusa), 1 var með tæmingartregðu (retentio ventriculi), 1 fékk blæðingu, 1 fékk garnastíflu (ileus mechanicus), hjá 1 rifnaði upp skeifu- garnarstúfurinn (duodenal „blow out“) og

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.