Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 18

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 18
48 LÆKNABLAÐIÐ £ W S !5 W S o £ TABLE 12 Elective Resections 1931-1965: Stomach Type of Resection Number of patients Stomach ulcer Duod. ulcer and duod. ulcer Mortality per cent Proximal Resection 1 1 Exclusive Resection 4 4 Cuneiform Resection 2 2 Segmental Resection 1 1 \ 4 Billroth I Resection 228 126 95(1) 7 0.4% Billroth II Resection 324 148(8) 172(7) 4 4.9% 560 278(8) 271(8) 11 2.9% Proximal Resection 1 KD 100 % Exclusive Resection 0 0 0 0 Cuneiform Resection 1 1 Segmental Resection 3 3 Billroth I Resection 98 55 39(1) 4 1 % Billroth II Resection 97 51(2) 46(1) 3 % 200 111(3) 85(2) 4 2.5% 1931-1945: 89 elective resections mortality 15.7% 1946-1955: 366 — — — 1.1% 1956-1965: 305 — — — 1.0% 760 2.8% 3.1%, ef þessar skyndiaðgerðir (emergency operations) eru teknar með. Af þeim 14, sem voru skornir í skyndi vegna blæðing- ar, voru 7 karl'ar, sem allir lifðu og 7 kon- ur, en af þeim dóu 3. Skurðdauðinn (mor- talitet) við þessar aðgerðir, var því 21.4%. Meðalaldur hjá konunum í þessum sjúkl- ingahópi, var mun hærri en hjá karlmönn- unum. Af þessum 7 karlmönnum höfðu 5 ulcus ventriculi 71.4%, 1 hafði uleus duo- deni 14.3% og 1 hafði sár bæði í maga og skeifugörn. Af konum höfðu 5 ulcus ventriculi, 1 hafði ulcera ventriculi og 1 ulcera duodeni. Tafla 12 sýnir ,,electivar“ aðgerðir eftir staðsetningu sáranna og skurðdauða við hinar einstöku aðgerðir. Heildarskurðdauði við miðhlutanir maga á þessu tímabili er 2.8% við 760 aðgerðir. Á árabilinu 1931-1945 var skurðdauðinn 15.7% við 89 aðgerðir. Skurðdauði var alls staðar hár á þessum árum. Síðustu tvo áratugina er skurðdauðinn hins vegar nálægt 1% og 88% af öllum aðgerðunum eru gerðar á þessu tímabili. Skurðdauðinn er mun hærri við Bilroth II, heldur en Bilroth I — eða 4.9% hjá körlum á móti 0.4% og hjá konum 3% á móti 1%. Þetta stafar eingöngu af því, að Bilroth II aðgerðirnar eru flestar gerðar á árabilinu 1931-1954, en Bilroth I eftir það. Tafla 13 sýnir helztu fylgikvilla eftir aðgerðirnar. 83% sjúklinganna fá enga fylgikvilla. Algengasti en jafnframt hættu- minnsti fylgikvillinn er ígerð í skurðsái'i og fá 6% þennan fylgikvilla. Við hinum meiriháttar fylgikvillum var gerð aðgerð á ný (re-operation) á 18 sjúkl- ingum. Hjá 9 hafði skurðurinn sprungið upp (ruptura vulneris), 3 höfðu útbreidda lífhimnubólgu (peritonitis diffusa), 1 var með tæmingartregðu (retentio ventriculi), 1 fékk blæðingu, 1 fékk garnastíflu (ileus mechanicus), hjá 1 rifnaði upp skeifu- garnarstúfurinn (duodenal „blow out“) og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.